Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 2

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 2
Efni Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 91. árgangur 1.–2. hefti 2021 5) Ingibjörg G. Jónsdóttir, Jón Sólmundsson, Einar Hjörleifsson, Magnús Thorlacius og Hjalti Karlsson Göngur og atferli þorsks: Þorskmerkingar við Ísland í rúma öld 16) Ævar Petersen, Cristian Gallo og Yann Kolbeinsson Súlur leita á fyrri varpstöðvar 25) Hjörleifur Guttormsson Vatnajökull og grennd í tímans rás – 3. grein: Endurvakin kynni en breytt erindi 41) Skafti Brynjólfsson Gilsárskriðan í Eyjafirði 46) Jón Einar Jónsson Fuglakólera í villtum fuglum og áhrif hennar á æðarvörp 56) Svavar Ö. Guðmundsson, Karl Skírnisson og Ólafur K. Nielsen Lúsflugan snípuludda Ornithomya chloropus á Íslandi: Lífsferill og ásætur 64) Helgi Hallgrímsson Ullþræði Ulothrix í ferskvatni á Íslandi 3) Þjóðargersemi á miðhálendi Íslands 70) Ritdómur: Dýraríkið eftir Örnólf Thorlacius 74) Skýrsla stjórnar HÍN fyrir árið 2020 81) Reikningar HÍN fyrir árið 2020 83) Jakob Jakobsson – minning Nátt úru fræð ing ur inn er fé lags rit Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og tímarit Náttúruminjasafns Íslands. Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári. Rit stjóri: Álfheiður Ingadóttir líffræðingur ritstjori@hin.is Rit stjórn: Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður) Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur Hlynur Óskarsson vistfræðingur Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur Snorri Baldursson vistfræðingur Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur Próförk: Mörður Árnason íslenskufræðingur For mað ur Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags: Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur Að set ur og skrif stofa félagsins er hjá: Nátt úru minjasafni Íslands Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Sími: 577 1802 Af greiðslu stjóri Nátt úru fræð ings ins: Anna Heiða Ólafsdóttir dreifing@hin.is Út lit og umbrot: Ingi Kristján Sigurmarsson Prent un: Ísa fold ar prent smiðja ehf. ISSN 0028-0550 © Nátt úru fræð ing ur inn 2021 Út gef endur: Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og Náttúruminjasafn Íslands Mynd á forsíðu: Þorskur Gadus morhua á hrygningarslóð í Þistilfirði. – Cod on spawning ground in Þistilfjörður, N-Iceland. Ljósm./ Photo: Erlendur Bogason, apríl 2019.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.