Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 40

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 40
Náttúrufræðingurinn 40 Ritrýnd grein / Peer reviewed UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Hjörleifur Guttormsson Vatnsstíg 21 101 Reykjavík hjorleifur@eldhorn.is http://grænnvettvangur.is Hjörleifur Guttormsson, fæddur 1935 á Hallormsstað, er náttúrufræðingur með diplóm-gráðu í líffræði frá háskólanum í Leipzig 1963. Eiginkona hans frá 1957 er Kristín Guttormsson, fædd 1935, læknir í Neskaupstað í 42 ár. Hjörleifur stundaði kennslu og náttúrurann- sóknir á Austurlandi, kom á fót náttúrugripasafni í Neskaupstað og hafði forgöngu um stofnun Náttúru- verndarsamtaka Austurlands 1970. Á Alþingi átti hann sæti í tvo áratugi og var ráðherra í tveimur ríkisstjórnum 1978–1983. Hann var í Náttúruverndarráði 1972–1978, í Þingvallanefnd 1980–1992 og í umhverfisnefnd Alþingis í áratug. Hjörleifur var lengi fulltrúi í Norðurlandaráði og sótti umhverfisráðstefnur Sameinuðu þjóðanna 1972, 1992 og 2002. Alþingi samþykkti í mars 1999 tillögu hans um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Hjörleifur er enn sjálfstætt-starfandi náttúrufræðingur og rithöfundur. Eftir hann liggur fjöldi bóka, meðal annars átta árbækur í ritröð Ferðafélags Íslands á tímabilinu 1974–2018. Um áratugi ferðaðist hann um hálendið, meðal annars um Vatnajökul og nágrenni, og ritaði meðal annars Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð sem út kom árið 2011. 102–103. (Sjá einnig athugasemd fylgdarmanna Jóns í sama riti, sama árg., 31. tbl. (31.12.), bls. 121). 28. Þorvaldur Thoroddsen 1958–1960. Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882–1898. I–IV. 2. útg. Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Snæbjörn Jónasson, Reykjavík. (Frumútg. Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn 1913–1915). Tilv. III, bls. 284. 29. Hjörleifur Guttormsson 1974. Austfjarðafjöll. Árbók Ferðafélag Íslands. Vísun bls. 72–98. 30. Lúðvík Kristjánsson 1980–1986. Íslenzkir sjávarhættir. 1–5. Menningarsjóður, Reykjavík. Tilv. 2, bls. 78–80. 31. 31. S.E. 1886. Sjóhrakningurinn frá Skinneyjarhöfða. Austri 3(29 og 30; 11. og 31. 115–116, 119–120. Vísun bls. 115–116. 32. Hjörleifur Guttormsson 1993. Við rætur Vatnajökuls. Árbók Ferðafélags Íslands. 287 bls. Vísun bls. 157. 33. Þórbergur Þórðarson 1952. Sjóhrakningurinn frá Höfðasandi. Bls. 65–84 í: Brim og boðar II (ritstj. Sigurður Helgason). Iðunn, Reykjavík. 34. Jón E. Ísdal 1998. Ferðir um Vatnajökul. Jökull (45). 59–88. 35. 35. Frisak, H. 1799–1815. Dagbók. Dagbog vedkommende Landmaelingar paa Island 1804 / Dagbog for Lieutenant Hans Frisak 1799–1815. Filmur á Hand- ritasafni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns eftir frumriti í norsku safni (Gløersen?). 36. Watts, W.L. 1962. Norður yfir Vatnajökul eða Um ókunna stigu á Íslandi. Þýð. Jón Eyþórsson. Bókfellsútgáfan, Reykjavík. 208 bls. (2. útg. með viðprenti: Eldjökull, Reykjavík 2016; frumútg, Snioland; or, Iceland, its jøkulls and fjalls, Longmans and co., London, 1875, og Across the Vatna Jökull; or, Scenes in Ice- land, Longmans and co., London 1876). Tilv. bls. 12. 37. Snævarr Guðmundsson 1999. Þar sem landið rís hæst. Öræfajökull og Öræfa- sveit. Mál og menning, Reykjavík. 183 bls. Vísun bls. 103–106. 38. Howell, W.W.H. 1893. Icelandic pictures: Drawn with pen and pencil. The reli- gious tract Society, London. 39. Bruun, D. 1987. Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár. I–II. Steindór Steindórsson þýddi. Þór Magnússon las yfir handrit og samdi fræðilegar skýringar. Örn og Örlygur, Reykjavík. 536 bls. (Dönsk frumútgáfa, Fortidsminder og Nutidshjem paa Is- land, Kaupmannahöfn, Nordiske Forlag 1897; 2. útg. Gyldendal 1928). 40. Wigner, J.H. 1905. The Vatna Jökull traversed from north-east to south-west. Alpine Journal 22. 436–448. 41. Trautz, M. 1919. Am Nordrand des Vatnajökuls im Hochland von Island. Peter- manns Mitteilungen 65. 122 –126 og 223–229. 42. Vigfús Geirdal 2012. Vatnajökulsleiðangur J. P. Kochs 1912. Landabréfið 26. 3–25. 43. Wadell, H. 1920. Vatnajökull: Some studies and observations from the greatest glacial area in Iceland. Geografiska Annaler 4. 300–323. 44. de Fontenay, F. le S. 1926. Ferð til Vatnajökuls og Hofsjökuls sumarið 1925. And- vari 51. 99–144. 45. Todtmann, E.M. 1960. Gletscherforschungen auf Island (Vatnajökull). de Gru- yter, Hamborg. 95 textabls., 70 myndir, uppdráttur. 46. Hjörleifur Guttormsson 2018. Emmýjarhnjúkur hann skal heita … Jökull 68. 113–118. 47. Verleger, H. 1934. Mit Schi und Schlitten über den Vatnajökull: Bericht über zwei geographische Reisen über den Vatnajökull und die Ersteigung des Snae- fell im Juni-Juli 1932. Vierteljahrschrift der Islandfreunde 20(1 og 2). 30–44, 80–97. 48. Roberts, B.B. 1934. The Cambridge expedition to Vatnajökull 1932. Geographical Journal 81(4). 289–313. 49. Nielsen, N. 1938. Vatnajökull: Barátta elds og ísa. Þýð. Pálmi Hannesson. Mál og menning, Reykjavík. 127 bls. og 56 myndabls. Á dönsku, Kampen mellem Ild og Is, Hagerup, Kaupmannahöfn 1937. 50. Schmid, K. 1935. Der Vatnajökullsausbruch 1934 in Island: Bericht über eine von drei unternommene Expedition an den Krater. Vierteljahrschrift der Ver- einigung der Islandfreunde 20(4). 181–188. 51. Leutelt, R. 1935, 23. júní. Gengið á Bárðargnýpu í fyrsta sinn. Lesbók Morgun- blaðsins. 108–109. 52. Sigurður Þórarinsson 1930. „Þú stóðst á tindi …“ Jökull 30. 81–87. Vísun bls. 82. 53. Rudolf, J. 1948. Fahrten in Island. Mit Beiträgen von Franz Nusser. Seidel, Vín. 197 bls. Vísun bls. 45–55. 54. Guðmundur Einarsson frá Miðdal 1946. Fjallamenn. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Reykjavík. 501 bls. Vísun bls. 84–98. 55. Ahlmann, H.W. 1936. På skidor och till häst í Vatnajökulls rike. Norstedt, Stokk- hólmi. 204 bls. og 25 myndabls. (Ísl. þýðing Hjartar Pálssonar, Í ríki Vatnajökuls á hestbaki og skíðum, AB, Reykjavík 1979). 56. Jón Eyþórsson 1951. Þykkt Vatnajökuls. Jökull (1).1–6. 57. Ives, J.D. 2007. Skaftafell í Öræfum. Íslands þúsund ár. Þýð. Þorsteinn Bergsson. Ormstunga, Reykjavík. 256 bls. Vísun bls. 83–143. 58. Gunnar Benediktsson 1977. Frá Hornafirði til Bárðardals yfir Vatnajökul. Jökull (27). 100–106.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.