Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 41 Gilsárskriðan í Eyjafirði Skafti Brynjólfsson MEÐ ÞESSUM SKRIFUM er gefið almennt yfirlit yfir nokkuð merkilega skriðu sem féll við Gilsárbæina í Eyjafirði haustið 2020. Ekki er tímabært að leggja fram ýtarleg gögn, hugmyndir eða kenningar um Gilsárskriðuna að sinni, því sérfræðingar Náttúrufræðistofnunar Íslands og Veðurstofu Íslands, og mögulega fleiri, hyggjast vinna að frekari jarðfræðilegum rannsóknum á vettvangi næsta sumar. 1. mynd. Skriðan í Hleiðargarðsfjalli stöðvaðist að mestu skammt ofan við bæina Gilsá 2 (til vinstri) og Gilsá 1 (til hægri). Ljósm.: Skafti Brynjólfsson, 8. október 2020. Náttúrufræðingurinn 91 (1–2) bls. 41–45, 2021

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.