Þjóðmál - 01.03.2018, Page 3

Þjóðmál - 01.03.2018, Page 3
ÞJÓÐMÁL Vor 2018 3 ÞJÓÐMÁL 14. árgangur Vor 2018 1. hefti Tímarit um þjóðmál og menningu Efnisyfirlit Af vettvangi stjórnmálanna, bls. 6 Björn Bjarnason fjallar um borgarstjórn, Landsrétt og umdeilt frumvarp um umskurn. Stjórnmál, bls. 14 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjallar um átaksverkefni ríkisins og fjármögnun þeirra. Borgarmálin, bls. 20 Eyþór Arnalds fjallar um hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar. Fjármálastarfsemi, bls. 24 Katrín Júlíusdóttir fjallar um stöðu og áskoranir íslenskra fjármálafyrirtækja. Stjórnmál, bls. 30 Vala Pálsdóttir fjallar um sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins og hlutverk kvenna. Ferðaþjónusta, bls. 34 Fredrik Kopsch fjallar um mögulega gjaldheimtu á helstu ferðamannastaði. Viðtal, bls. 37 Tom Palmer fer yfir stöðu bandarískra stjórnmála og margt fleira. Öryggis- og varnarmál, bls. 46 Albert Jónsson fjallar um hernaðarlega stöðu Íslands í sögu og samtíma. Hugmyndafræði, bls. 46 Gísli Freyr Valdórsson fjallar um innkomu tekjuskatta í hinn vestræna heim. Fjölnir, bls. 56 Fjölnir fjallar um aðdragandann að skipan dómara í Landsrétt. Umhverfismál, bls. 62 Guðfinnur Sigurvinsson fjallar um plastmengun í hafi sem kallar á aðgerðir. Alþjóðastjórnmál, bls. 70 Lone Nørgaard fjallar um viðhorf Sameinuðu þjóðanna í garð Ísraelsmanna. Evrópumál, bls. 74 Hjörtur J. Guðmundsson segir tímabært að endurskoða aðildina að EES. Utanríkismál, bls. 80 Bjarni Jónsson fjallar um hagsmunatengsl Íslands og Bretlands. Bækur, bls. 91 Atli Harðarson fjallar um bókina The Case against Education eftir Bryan Caplan. Magnús Þór Hafsteinsson fjallar um bókina Fiskveiðar – fjölbreyttar áskoranir eftir Óla Samró

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.