Þjóðmál - 01.03.2018, Qupperneq 12

Þjóðmál - 01.03.2018, Qupperneq 12
10 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Þegar Logi Einarsson flutti tillögu sína og Pírata sagði hann meðal annars: „Aðalatriðið er þó að vegna ólögmætrar embættisfærslu er óvissa um heilt dómstig. Bréf umboðsmanns Alþingis gefur fullt tilefni til að ætla að allt sé komið fram er varðar embættisfærslur dómsmálaráðherra. Engin mál fyrir dómstólum snúast um stöðu dómsmálaráðherra. Þau snúast eingöngu um slæmar afleiðingar ólögmætrar embættisfærslu ráðherra. Þess vegna er dómsmálaráðherra ekki treystandi til að fara með málefni dómstólanna í landinu eða vinda ofan af þeim vandræðagangi sem dómstólar eru komnir í. Hún verður því að axla ábyrgð á þeim og það er nauðsynlegt að það birtist með skýrum hætti. Þess vegna leggja Samfylkingin og Píratar fram vantraust á hæstv. dómsmálaráðherra.“ Þarna talar Logi um „óvissu um heilt dómstig“ og víkur að „vandræðagangi“ hjá dómstólum sem rekja megi til dómsmálaráðherra og þess vegna verði Sigríður að víkja. Helga Vala Helgadóttir sagði í vantrausts- ræðu sinni „að fjöldi dómsmála vegna embættisfærslna“ ráðherrans liðaðist „um allt hið íslenska réttarkerfi, öll dómstigin; héraðs- dóm, Landsrétt og Hæstarétt“ þess mætti vænta að málin færu til mannréttindadóm- stólsins í Strassborg enda snerist „málið fyrst og fremst um sjálfstæði dómstóla samanber stjórnarskrá og samanber 6. gr. mannrétt- indasáttmála Evrópu“. Sjálfstæði dómstóla skyldi vera ótvírætt og hafið yfir allan vafa. Væri vafi fyrir hendi bæri að lagfæra ágalla án tafar. Þetta er í raun ekkert annað en orðaflaumur án inntaks. Ekkert af þessu hefði breyst með samþykkt tillögunnar um vantraust. Talið um að sjálfstæði dómara verði dregið í efa erlendis vegna þess að ráðherra skipaði þá er marklaus spuni. Helga Vala Helgadóttur, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.