Þjóðmál - 01.03.2018, Page 25

Þjóðmál - 01.03.2018, Page 25
ÞJÓÐMÁL Vor 2018 23 Ég vil að Reykjavík sé fyrsti valkostur fyrir börnin mín þegar þau velja sér stað fyrir framhaldsnám eða störf. Ég vil að Reykjavík sé ekki bara fyrir ferðamenn, heldur fyrst og síðast fyrir íbúana. Ég vil að Reykjavík sé leiðandi á öllum sviðum. Borg sem býr nemendur undir framtíðina og þær miklu breytingar sem fram undan eru. Þannig Reykjavík vil ég móta með þeim öfluga hópi sem prýðir D-listann í borgar stjórnarkosningunum í vor. Reykjavík getur verið frábær borg fyrir okkur öll, í öllum hverfum. Þannig Reykjavík vil ég sjá. Höfundur er borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins. Borgaðu flugið með Punktum og peningum LYFTU ÞÉR UPP MEÐ VILDARPUNKTUM Fáðu byr undir báða vængi Það gæti verið talsvert styttra en þig grunar í indælt vorfrí í erlendri borg. Láttu Vildarpunktana brúa bilið – notaðu eins marga punkta og þér hentar upp í flugið. Afþreyingarkerfi í hverju sæti. Hægt að nota og safna Vildarpunktum um borð. Það má segja að kerfið finni þarna á eigin skinni það sem íbúar þurfa að búa við, enda er algengasta niðurlag fundargerða í borginni eitt orð; frestað.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.