Þjóðmál - 01.03.2018, Side 81
ÞJÓÐMÁL Vor 2018 79
Það er ástæða fyrir því að brezkum
stjórnvöldum hugnast ekki aðild að EES-
samningnum í gegnum EFTA eftir að Bretland
hefur gengið úr Evrópusambandinu. Það er að
sama skapi ástæða fyrir því að Svisslendingar
vilja ekki gerast aðilar að samningnum og að
vaxandi umræða er í Noregi um hvort aðild að
honum tryggi norska hagsmuni.
Það er líka ástæða fyrir því að ekkert ríki er
að gera samninga eins og EES-samninginn
í dag. Þess í stað er áherzlan á víðtæka
fríverzlunar samninga, þar á meðal hjá
öflugustu efnahagsveldum heimsins eins og
Bandaríkjunum og Kína. Sama á við um bæði
EFTA og Evrópusambandið.
EES-samningurinn er einfaldlega barn síns
tíma. Tímabært er í hans stað að horfa til
þeirra leiða sem ríki heimsins eru að fara í
milliríkjaviðskiptum í dag.
Höfundur er alþjóðastjórnmálafræðingur.
Heimildir:
1. Alþjóðaviðskiptastofnunin (World Trade Organization)
tók formlega til starfa 1. janúar 1995.
2. Til einföldunar er hér talað um Evrópusambandið
en þarna var þó um að ræða forvera sambandsins,
Efnahagsbandalag Evrópu (European Economic
Community), sem var endurnefnt Evrópusambandið (The
European Union) með Maastricht-sáttmálanum sem tók
formlega gildi árið 1993.
3. David Phinnemore: Association: Stepping-Stone or
Alternative to EU Membership. (1999). Bls. 65-67.
4. Martin Dedman: The Origins & Development of the
European Union 1945-2008: A History of European
Integration. (2009). Bls. 117.
5. Víða er fjallað um þessar hugmyndir með EES-
samningnum til dæmis í fræðiritum, en einnig má lesa um
það á vefsíðum Evrópusambandsins. Sjá til dæmis: http://
www.europarl.europa.eu/enlargement/briefings/32a2_
en.htm
6. „Lítill áhugi á aðild A-Evrópuríkja,“ Morgunblaðið
15. desember 1994. https://www.mbl.is/greinasafn/
grein/168654/
7. Ræða flutt af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra
á Alþingi 6. febrúar 2018. http://www.althingi.is/altext/
raeda/148/rad20180206T144739.html
8. „Protocol 48 concerning articles 105 and 111“. http://
www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/
eea/the-eea-agreement/Protocols%20to%20the%20
Agreement/protocol48.pdf
9. „Agreement on the European Economic Area“. http://
www.efta.int/media/documents/legal-texts/eea/the-eea-
agreement/Main%20Text%20of%20the%20Agreement/
EEAagreement.pdf
10. „Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Sigurðar Kára
Kristjánssonar um innleiðingu EES-gerða“, Althingi.
is http://www.althingi.is/altext/131/s/1373.html
„Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Guðlaugi Þór
Þórðarsyni um innleiðingu EES-gerða“, Althingi.is. http://
www.althingi.is/altext/145/s/0274.html
11. „Íslendingar skussar við innleiðinguna“, ruv.is 8. febrúar
2016. http://www.ruv.is/frett/islendingar-skussar-vid-
innleidinguna
12. „Persónuverndarfulltrúi í hverju sveitarfélagi“,
ruv.is 25. september 2017. http://www.ruv.is/frett/
personuverndarfulltrui-i-hverju-sveitarfelagi
13. „Dregið verði úr krafti ryksuganna“, mbl.is 27. ágúst
2014. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/08/27/
dregid_verdi_ur_krafti_ryksugnanna/
14. „Bítið - Brynjar Níelsson og Svandís Svavarsdóttir
ræddu pólitíkina“, visir.is 3. febrúar 2014. http://www.visir.
is/section/MEDIA98&fileid=CLP24220
15. „Tollar og reglur ESB í veginum“, mbl.is 14. janúar 2014.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/01/14/tollar_
og_reglur_esb_i_veginum/
16. „Hagkvæmara að flytja inn frá Evrópu“, mbl.is 28. júní
2017. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/28/
hagkvaemara_ad_flytja_inn_fra_evropu/
17. „Reglur um merkingar stoppuðu Costco“, mbl.
is 24. janúar 2015. https://www.mbl.is/vidskipti/
frettir/2015/01/24/reglur_um_merkingar_stoppudu_
costco/
18. „Viðræðurnar „lamaðar“ síðan 2013“, mbl.is 15. febrúar
2017. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/02/15/
vidraedurnar_lamadar_sidan_2013/
19. „Opportunities and Benefits of CETA for Canada’s Fish
and Seafood Exporters“, International.gc.ca. http://www.
international.gc.ca/trade-commerce/trade-agreements-
accords-commerciaux/agr-acc/ceta-aecg/business-
entreprise/sectors-secteurs/FSE-EPFM.aspx
20. „Ísland og Brexit: Greining hagsmuna vegna
útgöngu Bretlands úr EES“, Stjornarradid.is nóvember
2017. https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.
aspx?itemid=5e03958e-d1c9-11e7-941f-005056bc4d74
21. „Europe's glory days at an end, warns Juncker“,
Telegraph.co.uk 22. október 2015. http://www.telegraph.
co.uk/news/worldnews/europe/eu/11949038/Europes-
glory-days-at-an-end-warns-Juncker.html
22. „Parliamentary question - Answer given by Mr
Moscovici on behalf of the Commission“, Europarl.
europa.eu 18. marz 2016. http://www.europarl.
europa.eu/sides/getAllAnswers.do?reference=E-2015-
014997&language=EN