Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 17

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 17
15 d. 234 kg Chilesaltpétur 15%. e. 156 kg kalí, 469 kg superfosfat. f. 156 kg kalí, 469 kg superfosfat, 117 kg Chilesaltp. g. 156 kg kalí, 0 kg superfosf., 234 kg Chilesaltp. h. 156 kg kalí, 234 kg superfosf., 234 kg Chilesaltp. i. 0 kg kalí, 469 kg superfosf., 234 kg Chilesaltp. j. 78 kg kalí, 469 kg superfosf., 234 kg Chilesaltp. k. 156 kg kalí, 469 kg superfosf., 234 kg Chilesaltp. Þá var einnig gerður þrefaldur samanburður á hrossataði, kúamykju og sauðataði, 62500 kg af hverri tegund á ha. Höfrum var sáð í tilraun- ina 5. júlí. Tilraunin er ekki slegin, og er orsökin óljós, en annars sýndi hún það sama og tilraunin árið áður. Kalí og köfnunarefni komu að engum not- um, nema fosfór væri borinn á jafnframt, og kúamykjan gaf bezta raun af búfjáráburðinum. Þess má geta, að í tilraun þessari voru varðbelti að eins fetsbreiðar götur, ósánar, á milli reitanna. Um land stöðvarinnar, þar sem þessi tilraun er gerð, er sagt, að það séu flatir grasmóar, víðast allveg þurrir og moldarríkir, en þó nokkuð leirblandnir. Áburðartilraun þessi er endurtekin árið 1908, og er tilraunasvæðið þá sex reitir á annan veginn og sjö á hinn. Tilraunirnar með tilbúna áburð- inn og búfjáráburðinn eru þá sameinaðar í eina tilraun, svo að liðirnir verða fjórtán. Borið er á 4. júní og höfrum sáð í tilraunina 6. júní. Sáð- magnið er 234 kg á ha. Nú er sáð einnig í göturnar milli reitanna, en þær svo slegnar sér. Reitirnir eru skoðaðir nákvæmlega 13. júlí. Þá er sagt, að hafrabrodd- arnir séu brunnir á liðunum a, b, d og g, og sló bláleitum blæ á þá til- sýndar, undir sól að sjá. Þetta eru augljós einkenni um fosfórskort, en þetta eru þeir liðir, er engan fosfór höfðu fengið. Þá eru reitirnir í aust- ustu röðinni sagðir brunnir af þurrki, en þeir voru á dálítilli bungu, með grunnum jarðvegi og hvítum leir undir, en langvarandi þurrkar höfðu gengið. Nokkuð jafnir voru liðirnir c, e, f, j, k, /ó[úamykja], //[rossatað] og S[auðatað]. Tilraunin er slegin 18. og 19. sept. Grasið bundið í knippi, sem eru vegin þurr síðast í mánuðinum. Uppskeran sést á töflu III. Nokkurt ósam- ræmi er í uppskerunni. Fosfórskorturinn er þó augljós og takmarkar sprettuna að mestu. Kalískortur virðist og nokkur, þótt kalí eitt geri ekki gagn. Köfnunarefnisskorturinn sýnist enginn. Sérstaklega gefst illa saman superfosfat og Chilesaltpétur, hvað sem veldur. Af búfjáráburðinum reyn- ist kúamykjan bezt. Hrossataðið er þó undan eldishestum. Sauðataðið hefur sjálfsagt ekki nýtzt vegna mikilla vorþurrka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.