Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 20

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 20
18 Áburður og uppskera í kg á ha var þannig þessi tvö ár: Uppsk.1913 Uppsk. 1911 a. Enginn 10000 600 b. 10000 kg hrossatað 11000 1500 c. 20000 - - 17000 3000 d. 30000 - - 17300 5700 e. 480 kg kalí, 470 kg superf., 1180 kg Chilesaltp. 26100 14500 Uppskeran síðara árið er mjög léleg, og vaxtaraukinn a£ hrossataðinu er furðu lélegur, en mjög sæmilegur eftir tilbúna áburðinn. Af þessum tilraunum má draga eftirfarandi ályktanir: Aburðarþörfin í tilraunastöðinni d Eiðum virðist hafa verið mikil, þegar tilraunastarfið hófst þar. Einkum var fosfórskorturinn áberandi, en lika nokkur skortur á kalí og köfnunarefni. Búfjáráburður gefur þar fremur lélega raun, einkum hrossatað og sauðatað. Hugsanlegt er, að þessu valdi að einhverju leyti það, að geymsla lirossataðsins hafi verið léleg og það því lélegur áburður, en sauðataðið hafi notazt illa vegna þurrka og ófullnægjandi vinnslu. t 2. Samanburður á áburðartímum fyrir búfjáráburð 1928—1941! Tilraun þessi hefst 1928 og er haldið áfram brotalaust í 14 ár. Liðir eru fjórir og endurtekningar sömuleiðis. Stærð reita er 20 x 5 = 100 m2, og liggja þeir hver við annars hlið í einni röð. Milli sláttureita voru tveggja metra varðbelti og einnig var stýft af endum reitanna, svo að sláttureitirnir urðu 50 m2. Borinn var á búfjáráburður einvörðungu, og var öll árin notuð kúamykja. Fyrstu fjögur árin er áburðarmagnið 22 þús. kg á ha, en er aukið í 33 þúsund árið 1932 og í 45 þúsund 1933 og er ó- breytt síðan þar til tilrauninni lýkur. Liðir tilraunarinnar eða viðfangsefni eru þannig: a. Áburðinum dreift á þíða jörð í september. b. Áburðinum dreift á freðna jörð í október. c. Áburðinum dreift í apríl á auða jörð. d. Áburðinum dreift í maíbyrjun á auða jörð. Fyrstu þrjú árin er áburðurinn unninn nokkuð niður þegar eftir dreif- inguna og svo auðvitað aftur að vorinu, en frá 1931 er hann allur unninn í maímánuði og þá venjulega herfaður tvisvar eða þrisvar sinnum og svo hreinsað í byrjun júní. Ofast nær er tekið fram, að mjög lítið afrak hafi komið af haustbreiddu reitunum, en miklu meira af þeim vorbreiddu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.