Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 61

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 61
59 árin hefur haugurinn á Akureyri reynzt lakari heldur en mykjan á Eið- um, en betur þrjú síðustu árin. Aftur verður vikið að þessari tilraun í sambandi við næstu tilraun, og þá rætt í einu lagi um það, hvaða reynslu má af þeim draga. 9. Búfjáráburður einn sér og með tilbúnum áburði í 12 ár. Þessi tilraun er í raun og veru framhald af tilrauninni hér á undan. Hún er líka í þremur liðum, en endurtekningar fimm í jafnmörgum röðum eða flokkum. Stærð áburðar- og sláttureita er 10 x 10 = 100 m2 og svo metrabreið varðbelti. Tilraunin er hafin árið 1928 og er haldið áfram til 1939, eða í tólf ár. Eftir fyrstu fjögur árin er áburðurinn auk- inn um þiðjung, og svo búfjáráburðurinn aukinn aftur eftir eitt ár, 1933, um þriðjung, alveg eins og í tilrauninni hér á undan. Áburðarmagn á liðina var þannig, miðað við ha: a. 20 tonn kúamykja 1928—31, 30 tonn 1932, 45.0 tonn 1933—39 b. 10 tonn kúamykja 1928—31, 15 tonn 1932, 22.5 tonn 1933—39 150 kg Chilesaltpétur 15%, 125 kg superfosfat 20%, 100 kg kalí 1928—31 225 kg Chilesaltpétur 15%, 187.5 kg superfosfat 20%, 150 kg kalí 1933—39 c. Sami áburður og á b, nema ekkert kalí. Þetta er með öðrum orðum þannig, miðað við tilraun 8, að liður a fær fullan skammt af búfjáráburði, liður b /2 búfjáráburð og i/2 tilbúinn áburð, og liður c /> búfjáráburð og /> tilbúinn áburð -p- kalí. Áburður og uppskerutímar féllu þannig: Áburðartimar: Búfjáráburður 1928 .............. 30. apríl 1929 .............. 11. - 1930 ............... 7. maí 1931 .............. 18. - 1932 .............. 18. - 1933 .............. 30. apríl 1934 .............. 4. maí 1935 .............. 9. - 1936 .............. 6. - 1937 ............. 18. apríl 1938 ............. 17. - 1939 ............. 25. - Kalí Superfosfat Saltpétur Haustbreitt Breitt í apríl — 15. marz 17. júní — 8. apríl 4. - — 28. - 23. - — 17. marz 8. júlí 28. marz 11. april 9. júní Haustbreitt 3. - 4. - — 23. maí 7. - — 5. - 8. - 10. apríl 2. júní 3. - 12. - 9. - 9. - 24. - 24. - 5. -
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.