Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 99

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 99
97 Svo virðist, sem munurinn sé vafasamur í tilraun I en öruggur í til- raun II, og þar hafi þá minnsta sáðmagnið gefið bezta raun. * Af tilraun þessari má draga eftirfarandi ályktanir: 1. Engin ástœða virðist til pess að nota meira en 20 kg sáðmagn á ha af grasfrœi, hvort heldur er venjuleg grasfræblanda eða smárablanda. 2. Vera má, að með auknu sáðmagni megi eitthvað bceta úr lélegri vinnslu eða óhagkvœmum vaxtarskilyrðum, en það er þó vafalaust alltaf hagkvæmara að vinna vel, sá á hagkvæmum tíma og bera vel á, heldur en að auka sáðmagnið, sem hefur sennilega mjög lítil áhrif. Um þær þrjár smáratilraunir, sem hér hafa verið raktar, má segja þetta: 1. Hvítsmárinn, sem var danska afbrigðið Morsö, hefur náð góðri fótfestu í þeim öllum og haldizt þar við, meðan tilraunirnar voru gerðar, þótt hans hafi gætt misjafnlega mikið. N 2. Höfuðorsökin til þess, að hann sýnir ekki meiri vaxarauka heldur en raun ber vitni um er vafalaust sú, að fyrri sláttur er of seint sleginn fyrstu árin. Þetta er þeim mun verra, sem sprettan er þá mest. Háin er « þessi ár um og innan við 20% af uppskerunni, en h.efði átt að vera um 40%. 3. Þrátt fyrir þetta virðist smárinn búinn að jafna sig, þegar tilraun- unum er hœtt, og er líklegt, að hann hefði sýnt, góðan árangur, ef þeim hefði verið haldið áfram. S U M M A R Y The Research Station at Eidar in Fljótsdalshérað was established in 1906, and its activities were terminated in 1942. For a long period during its early years, very £ew regular experiments were carried out at the station, while attempts were made to grow various kinds of utility plants for animal as well as human consumption. In the period 1914—1926 work at the station was more or less suspended. The experiments dealt with in this report were chiefly carried out in 1928—1942. Some records exist of the meteorological conditions at Eidar during the active period of the station, especially of the temperature in the summer months, May—Sep- tcmber, the mean temperature for these months in the period 1911—1931 being 7.6° C, I while the mean temperature in 1932—1942 was 9.1° C. Precipitation data are very inconclusive, but the mean precipitation for May— September has probably been 150—200 mm, while the annual average may be tenta- tively given as 500—600 mm (Cf. Tables I and II). The greater part of the experiments are fertilizing experiments. The l'irst of these (Tables III and IV) deal with various mixtures of commercial fertilizers applied to greenfodder — oats mainly for the purpose of discovering the need for fertilizers on the land belonging to the station, where there appears to have been a univrsal defi- ciency of the chemicals of which the fertilizers consist, especially of phosphorus. I 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.