Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 4
Barnasáttmálinn var samþykktur 20. nóv- ember árið 1989 Krafa vegna ólögmætr- ar uppsagnar var meira en 70 milljónir króna. Krafa foreldra er að leikskólar taki strax við af fæðingarorlofinu Helgi S. Haralds- son, forseti bæjarstjórnar Árborgar KLETTAGÖRÐUM 8—10 / HÁTÚNI 2A / SUÐURHRAUNI 2B / LYNGHÁLSI 2 TÍMAPANTANIR Á KLETTUR.IS OG Í SÍMA 590 5100 Bókaðu dekkjaskiptin á klettur.is Á tíu árum hafa kröfur og kostnaður sveitarfélaganna við leikskóla aukist og leik- skólagjöld dekka minna. Í lögum eru leikskólar skil- greindir sem fyrsta skóla- stigið, en ekkert fjármagn fylgir frá ríkinu eins og til grunnskóla. kristinnhaukur@frettabladid.is M E N NTA M ÁL Leik skólag jöld í Árborg dekka í dag 13 prósent af kostnaði við rekstur leikskólanna. Fyrir tíu árum dekkuðu gjöldin 39 prósent. Ein helsta ástæða þess eru auknar kröfur sem ríkið hefur sett á leikskólastigið án þess að fjármagn til þess fylgi, eins og til grunnskól- anna. Árborg hefur skorað á ríkið að tryggja fjármögnun leikskóla- stigsins og hafa fjölmörg önnur sveitarfélög tekið undir þessa áskorun. Íbúafjölgun í Árborg hefur verið ein sú mesta á landinu, einkum hjá ungu fólki. Við þessu þarf að bregðast og í vor var sjötti leikskól- inn, Goðheimar, opnaður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar, segir að með opnuninni nái bærinn að uppfylla reglur um að 18 mánaða börn komist inn. „Undanfarin ár hafa verið sett lög sem auka kröfurnar og þar af leið- andi kostnaðinn fyrir sveitarfélög- in,“ segir Helgi. „Í þeim lögum var leikskólinn skilgreindur sem fyrsta skólastigið. Við erum að benda á að fyrst svo er þá hljóti hluti af skatt- tekjum að fylgja með rekstrinum líkt og grunnskólum.“ Meðal þeirra krafna eru þjónusta við fötluð börn og þau börn sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Þá hefur komið upp hávær umræða um að leikskólagjöld verði felld niður, meðal annars var það kosn- ingaloforð Vinstri grænna í Reykja- vík. Röksemdir fyrir því að leikskóli skuli vera frír er einmitt að hann sé fyrsta skólastigið. Samkvæmt greiningu Sambands íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2020 var meðalkostnaður við átta tíma vistun hvers leikskólabarns 2,75 milljónir króna á ári. Þá kosta byggingar nýrra leikskóla gjarnan nokkur hundruð milljónir króna. Helgi minnist líka á þann tíma sem líður frá lokum fæðingarorlofs þar til börn komast inn á leikskóla, oft hálft ár, sem geti verið kvöl og pína fyrir foreldra. Ekki eru alls staðar til staðar dagforeldrar til þess að brúa bilið. „Krafa foreldra er að leikskólar taki strax við af fæðingarorlof- inu. Til að leysa þetta er annað hvort hægt að lengja fæðingaror- lofið enn þá meira eða að ríkið láti tekjustofn fylgja til sveitarfélag- anna,“ segir Helgi. Ný ríkisstjórn er í pípunum og eftir að hún verður tilkynnt hefst fjárlagagerð. Helgi segist ekki von- góður um að málið breytist til batn- aðar þegar þessi fjárlög líta dagsins ljós. En mikilvægt sé að opna sam- talið og ná eyrum stjórnvalda. Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur þegar tekið bókun Árborgar fyrir og hyggst vinna málið áfram. „Ég vona að samtalið verði brátt tekið við ríkisvaldið. Ef ríkisvaldið einfaldlega hafnar því að tekju- stofnar fylgi leikskólanum, þá hlýt- ur það að sýna fram á einhver rök og þá vitum við hvar við stöndum,“ segir Helgi. n Leikskólagjöldin dekka sífellt minna Goðheimar eru sjötti leikskóli Árborgar sem er eitt örast vaxandi sveitar- félag landsins. MYND/ÁRBORG lovisa@frettabladid.is SKÓLAMÁL Á morgun, á alþjóð- legum degi barnsins, er frumsýnt ákall frá börnum og ungmennum þar sem þau varpa ljósi á fordóma í samfélaginu gegn börnum og kalla eftir því að þeir séu settir til hliðar og raunverulega hlustað á börn. „Þegar við vorum að reyna að finna umfjöllunarefni fyrir Dag barnsins þá töluðum við lengi um það hvað er okkur mikilvægt og þá var nefnt frelsi til að blómstra og menntakerfið. Þegar við vorum búin að safna saman einhverjum lista þá sáum við að meginstefið var fordómar gegn börnum,“ segir Jóhanna Helga Ingadóttir, með- limur ungmennaráðs UNICEF. Ungmennin skrifuðu sjálf hand- ritið að myndbandinu en það er unnið af Ungmennaráði UNICEF í samvinnu við unga aðgerðasinna í Antirasistunum og Menntakerfinu okkar, auk Eiðs Welding baráttu- manns gegn fötlunarfordómum. „Það hefur verið mikið hlustað á okkur en við viljum ekki vera bikar á hillu. Við viljum ekki fá klapp á bakið og hrós, þótt það geti verið gott, þá viljum við frekar sjá aðgerðir og breytingar. Ekki eftir einhver ár, heldur núna strax. Við viljum að það sé hlustað á okkur. Ég veit ekki hvers vegna það er ekki gert en ég held að flestir upplifi að það sé ekki hlustað almennilega á þá,“ segir Alexander Ívar sem er hluti af aðgerðahópnum Mennta- kerfið okkar. n Segja mikla fordóma gegn börnum ríkja í samfélaginu Á myndinni eru frá vinstri Eva Katrín Daníelsdóttir Cassidy, Jóhanna Helga Ingadóttir, Anna María Allawawi Sonde, Helga María Kristinsdóttir, Alexand- er Ívar Logason og Eiður Welding. FRÉTTABLAÐIÐ/LOVÍSA kristinnhaukur@frettabladid.is DÓMSMÁL Biskupsstofa var í gær sýknuð af kröfu fyrrverandi starfs- manns, Magnhildar Sigurbjörns- dóttur, um ólögmæta uppsögn. Magnhildur krafði Biskupsstofu um 70 milljónir króna auk einnar milljónar í miskabætur. Dómari felldi málskostnað niður. Magnhildur hafði starfað í 21 ár og í aðalmeðferð sagði hún upp- sögnina fyrirvaralausa, en hún var gerð á fimm mínútna Zoom-fundi. Henni var ekki boðinn starfsloka- samningur eins og öðrum sem sagt var upp á sama tíma og var ekki boðið að kveðja samstarfsfólk sitt. Samkvæmt Biskupsstofu var upp- sögnin vegna hagræðingar. Mann- auðsstjóri sagði Agnesi Sigurðar- dóttur biskup hafa átt lokaorð um uppsagnir. n Biskupsstofa sýknuð af kröfu Magnhildar Magnhildur og lögmaður hennar Lára V. Júlíusdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 4 Fréttir 19. nóvember 2021 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.