Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 8
Við hlökkum til að njóta góðs af þekkingu hans og reynslu sem er vel viðurkennd af virtum alþjóðastofn- unum. Sultan bin Salim Al Habsi, stjórnarformaður Þjóðarsjóðsins í Óman Notice of Meeting of the Holders of the following Notes Name ISIN Issuer Issue date Maturity Date HFF150224 XS0195066146 ÍL-sjóður 7.7.2004 15.02.2024 HFF150434 XS0195066575 ÍL-sjóður 7.7.2004 15.04.2034 HFF150644 XS0195066658 ÍL-sjóður 7.7.2004 15.06.2044 Noteholders holding more than one tenth of the aggregate principal amount of the of the outstand- ing Notes have requested the Issuer, ÍL-sjóður (the Housing Financing Fund, HFF), to convene a Noteholders’ Meeting in order to propose a resolution set out below for approval at a Noteholders’ meeting. The holders of Notes (or their representatives by proxies) forming part of any of the above- mentioned issues are entitled to attend a Meeting of the Noteholders of each of the above issues on Tuesday, December 14, 2021, at the Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, Iceland, at the local times indicated below. - 9:00 a.m. for the Notes HFF150224 (ISIN XS0195066146) - 9:30 a.m. for the Notes HFF150434 (ISIN XS0195066575) - 10:00 a.m. for the Notes HFF150644 (ISIN XS0195066658) The Issuer nominates Viðar Lúðvíksson, Supreme Court Attorney, to chair the Meetings. Agenda 1. Voting on the proposed resolution. The Noteholders’ Meeting, pursuant to the quorum and majority requirement for Noteholders’ Meeting, is to vote on the following resolution: “The Noteholders hereby request the Issuer of the Notes to terminate or waive the appointment of the relevant common depositary according to the Exchange Offer Memorandum and relevant agreements related to the Terms and Conditions of the Notes. According to the Exchange Offer Memorandum the common depositary for the Notes is Euroclear Bank, S.A./N.V. as operator of the Euroclear System (“Euroclear”), and Clearstream Banking, société anoonyme, Luxembourg (“Clearstream”).” “The undersigned Noteholder request that the Issuer appoints Verðbréfamiðstöð Íslands hf. as the successor depositary for Euroclear and Clearstream Luxembourg and to amend the Conditions of the Notes. According to, article 15 of the Terms and Conditions of the Notes.” 2. Any other matters lawfully requested to be placed on the agenda by a Noteholder or the Issuer. Prior formalities to be carried out to participate in the Meeting. All Noteholders, regardless of the number of Notes held, have the right to participate in Notehold- ers’ Meeting concerning the Notes they hold. To evidence their right, Noteholders will be required to provide a Voting Certificate or appoint Proxies not later than 48 hours before the time fixed for each relevant Meeting. The Notes may be deposited with, or to the order of, any Paying Agent for the purpose of obtaining Voting Certificates for the Meeting or appointing Proxies. Paying Agents should send a copy of issued Voting Certificates to ilsjodur@fjr.is no later than 24 hours before the relevant Meeting. The Noteholders’ Meetings will be held in accordance with Fiscal Agreement EXHIBIT G “Provisions for Meetings of the Noteholders”. Noteholders are advised to familiarise themselves with the content of these provisions. For further information please contact the Issuer by email ilsjodur@fjr.is. Stjórnarseta ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðu- neytisins á eigin vegum í Þjóðarsjóði Ómanríkis vekur spurningar. elinhirst@frettabladid.is STJÓRNSÝSLA „Ég held að hin sið- ferðilegu álitamál við stjórnar- setuna magnist upp ef Guðmundur væri óvirkur, en ekki bara óháður stjórnarmaður, því hagsmunir ólíkra hlutverka hans fara varla saman þótt bein tengsl Óman og Íslands séu takmörkuð,“ segir dokt- or Henry A. Henrysson heimspek- ingur um stjórnarsetu Guðmundar Árnasonar, ráðuneytisstjóra í fjár- mála- og efnahagsráðuneytinu, í stjórn Þjóðarsjóðs Óman. Vefurinn Innherji greinir fyrst frá málinu. Guðmundur vill lítið tjá sig en segir að embættismönnum beri að gæta þess að ekki skapist vanhæfi af neinum toga. Hagsmunir fjármála- ráðuneytisins og olíuríkisins Óman skarist lítið. Í tilkynningu frá því í apríl fagnar Sultan bin Salim Al Habsi, stjórnar- formaður Þjóðarsjóðsins, skipan Guðmundar og segir ánægjulegt að fá herra Árnason inn í stjórn félags- ins sem alþjóðlegan meðlim. „Við hlökkum til að njóta góðs af þekkingu hans og reynslu sem er vel viðurkennd af virtum alþjóðastofn- unum,“ sagði Habsi. Óman er einveldi soldánsins af Óman og þingið hefur takmörkuð völd. Óman liggur á hernaðarlega mikilvægum stað við mynni Persa- flóa þar sem landhelgi þess og Írans liggja saman. Olíubirgðir Óman eru í 22. sæti á heimsvísu. Stjórnarseta Guðmundar í Óman kemur fram í hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og segist hann í viðtali við Innherja hafa borið málið undir Ríkisendurskoðun, utanríkisráðuneytið og fjármála- ráðherra sem ekki gerðu athuga- semdir við setu hans í stjórn Þjóðar- sjóðsins. „Umtalsverðar siðferðilegar skyldur hljóta að fylgja hlutverki eins af æðstu embættum íslenskrar stjórnsýslu. Og ég myndi halda að það væri full vinna að sinna þeim skyldum af kostgæfni,“ segir Henry. „Að því sögðu hlýtur ráðuneytis- stjóri að mega hafa sitt einkalíf í friði. Spurningin er hvort verið sé að nýta sér þá glufu sem þarf að vera til staðar fyrir vel rökstudd undan- tekningartilfelli að tilefnislausu,“ segir Henry. Mörg olíuríki heyja nú baráttu til að verja hagsmuni sína sem tengj- ast jarðefnaeldsneyti. Fer þetta til dæmis saman við áherslur Íslands í loftslagsmálum? „Ég get ímyndað mér að Guð- mundur myndi svara því þannig að hlutverk hans í stjórn sé einmitt að kynna áherslur í loftlagsmálum, svipaðar þeim sem íslensk stjórn- völd gefa sig út fyrir að styðja, í stjórninni,“ segir Henry. Enn fremur segir Henry að það sé ekkert sem segi að Guðmundur geti ekki verið málsvari sjálf bærni og ábyrgrar stjórnunar sjóðsins, enda felist hagsmunir ómönsku þjóðar- innar í því til framtíðar. „En vissu- lega þarf sterk bein til þess,“ segir hann. Siðareglur ríkisstjórnar og æðstu embættismanna eru orðnar tíu ára gamlar, er ekki nauðsynlegt að þær séu lifandi og í stöðugri endur- skoðun? „Mér finnst málið um stjórnar- setu Guðmundar einmitt vera frá- bært tilefni fyrir æðstu embættis- menn að ræða sín á milli hvort þetta séu reglur sem þeir vilja gangast undir eða hvort taka þurfi önnur siðferðileg viðmið til greina einn- ig,“ segir Henry. n Ólík hlutverk fari illa saman hjá ráðuneytisstjóra Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri segir að embættismönnum beri að gæta þess að ekki skapist vanhæfi af neinum toga. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Henry A. Henrysson, doktor í heimspeki arib@frettabladid.is BANDARÍKIN Allt að 1,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa ekki náð lyktarskyni sínu aftur til fyrra horfs hálfu ári eftir að hafa veikst í Covid- faraldrinum. Þetta kemur fram í vís- indatímaritinu JAMA Otolaryngo- logy – Head & Neck Surgery. Höfundar rannsóknarinnar við Washington-læknaháskólann í St. Louis telja að líklega séu mun fleiri án lyktarskyns eftir faraldurinn. 72 prósent þeirra sem veikst hafa af Covid hafa fengið lyktarskynið til baka mánuði eftir smit, óvíst er hvort það snúi til baka hjá öllum sem veikjast. John Hayes, efnafræðingur við Penn-háskóla, sagði við CNN í gær að skert lyktarskyn væri ekki alvar- legasti fylgikvilli veirunnar en meiri líkur séu á að fólk borði skemmdan mat auk þess sem skert lyktarskyn geti leitt til þunglyndis. n Milljón ekki með neitt lyktarskyn Sýnatökupinninn hefur ekki áhrif á lyktarskynið þrátt fyrir óþægindin. 8 Fréttir 19. nóvember 2021 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.