Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 108

Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 108
Þórunn Högna, stílisti með meiru, er annálaður fagur- keri og þekkt fyrir sínar fal- legu uppstillingar á heimili sínu og sumarhúsi, hvort sem það er fyrir afmæli, páska, jólahátíðirnar, áramót eða hvers kyns viðburði. sjofn@frettabladid.is Þegar líður að jólum kemst hún ávallt í skreytingagírinn og skreytir heimili sitt og sumarhús með sínu nefi og skortir aldrei hug- myndaflugið þegar kemur að því að fanga augað með glysi og glingri og fallegum hlutum. Þemað hjá Þórunni getur breyst frá ári til árs þó að hún eigi sín sérkenni, enda hefur hún ástríðu fyrir ákveðnum litum og formum. En jólin eru hennar uppáhaldsárstími og fyrir aðventuna er Þórunn yfirleitt búin að setja upp jólin. Kransarnir í miklu uppáhaldi „Jólin eru klárlega minn uphalds- Gucci-grænn jólaliturinn í ár Þórunn Högna er mikill fagurkeri og elskar að skreyta fyrir jólin enda er það hennar uppáhaldsárstími. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Járnarinn sér- smíðaður af mági Þórunnar, Marteini Karls- syni, fæst í Magnoliu, svörtu kerta- stjakarnir sem koma svo fallega út eru frá Heimili og hugmyndum, aðventukertið sem stendur fyrir sínu og hvíti vasinn eru frá Tine K í Magnoliu. Gaman að sjá hvað glerkúplarnir geta gert mikið þegar kemur að því að leika sér með form og hluti. Þessi stóri glerkúpull með Maríu mey er frá Heimili og hugmyndum. Kransarnir hennar Þór- unnar eru allir virkilega fallegir og Gucci-græni liturinn kemur vel út. Allir kransarnir eru úr Magnoliu. Kransarnir eru mismunandi að gerð. Svarti liturinn er ríkjandi á heimili Þórunnar og klæðir hennar per- sónuleika vel. Svarta skálin er frá Verzlunarfélaginu, Keflavik. árstími. Alveg frá því að ég var lítil stelpa þá hef ég alltaf verið mikið jólabarn. Það var alltaf mikil jóla- stemning á heimili mömmu og pabba í desember. Og gaman að segja frá því að krakkarnir mínir eru orðnir mikil jólabörn. Í byrjun nóvember byrja ég að tína til jóla- skrautið og mikið af því hefur fylgt mér í gegnum tíðina, en annað er nýlegt, ég kaupi alltaf eitthvað nýtt fyrir hver jól. En auðvitað elti ég strauma og stefnur í litum og öðru í jólaskrauti líka. Kransarnir mínir eru mikið uppáhalds, en ég hef átt þá mörg ár, þeir eru aldrei alveg eins þótt grunnurinn sé sami, en þeir fá ávallt smá upplyftingu fyrir hver jól.“ Ferskt greni ómissandi Segðu okkur aðeins frá jólaþemanu þínu í ár. „Ég er oftast með svipaða lita- tóna í jólaskrauti en finnst líka gaman að breyta aðeins til. Jóla- kransar í alls konar stærðum og gerðum með mismunandi skrauti finnst mér mjög jólalegt. Einn af mínum uppáhaldslitum er þessi fallegi græni litur, forest green eða Gucci-grænn, einstaklega fal- legur litur. Hann fer mjög vel við litasamsetningu heima og gaman að blanda honum saman við allt hitt jólaskrautið. Ferskt greni í fal- legum vasa finnst mér ómissandi og falleg kerti hér og þar. Mér finnst mjög gaman að nota alls kyns bakka, kökudiska, og skálar fyrir jólaskraut, núna í ár notaði ég til dæmis alls konar gler- kúpla sem ég setti ofan á kertaarin- inn með alls konar skrauti inni í. Nota sama skrautið aftur og aftur Þórunn er dugleg að nýta það sem hún á fyrir og reynir að nota hug- myndaflugið með nýtinguna svo ekki þurfi ávallt að kaupa allt nýtt. Notar þú mikið sama skrautið? „Já, að einhverju leyti nota ég sama skrautið en reyni ávallt að breyta aðeins til. Og spái mikið í það. Ég á mögulega alltof mikið af jóladóti en reyni að nýta það aftur og aftur, er mjög góð með spreybrúsann,“ segir Þórunn og glottir. n RYKLAUS FLÍSASÖG! SKERIÐ FLÍSAR ÁN VATNS! HÆGT AÐ SAGA INNAN- DYRA UM VETUR! SÍÐASTA SENDING SELDIST UPP! Ekkert ryk. Ekkert vatn. Engin vandamál S J Á N Á N A R Á V I D D . I S N Ý S E N D I N G ! 19. nóvember 2021 jól 2021 88 fréttablaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.