Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 130

Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 130
Hugmyndir hans fólust meðal annars í því að gera hagkvæm húsakynni til sveita þar sem kynd- ingarkostnaður var hár og þurfti að nýta hvern fermetra. Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Grétars Ottós Róbertssonar læknis. Elín Þorgerður Ólafsdóttir Ásdís Lovísa Grétarsdóttir Kjartan Jóhannsson Guðríður Anna Grétarsdóttir Sindri Hans Guðmundsson Heiður Grétarsdóttir Sveinbjörn Þórðarson Tumi Kjartansson, Troels Andri Kjartansson, Teitur Kjartansson, Elín Ebba Sindradóttir Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Dagmar Oddgeirsdóttir (Sigga) Hlöðum, Grenivík, lést 17. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. nóvember kl. 13.00. Vegna fjöldatakmarkana verður streymt frá athöfninni á: laef.is/sigridur-dagmar-oddgeirsdottir/ og á mbl.is/andlát Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Bók um ævi og störf Þóris Bald- vinssonar arkitekts verður gefin út um helgina, 120 árum eftir fæðingu hans. arnartomas@frettabladid.is Á morgun, laugardaginn 20. nóvem- ber, verða liðin 120 ár frá fæðingu Þóris Baldvinssonar arkitekts. Sama dag gefur Sögumiðlun út bók um líf Þóris sem var í senn framúrstefnumaður í arkitektúr og hugsjónamaður í baráttu fyrir bættum húsakosti til sveita. „Þórir fæddist í Köldukinn fyrir norð- an og ólst upp við kröpp kjör,“ segir Ólafur Jóhann Engilbertsson sem rit- stýrði bókinni. „Hann dreymdi um að nema arkitektúr og þrátt fyrir að skipa- ferðir gátu verið erfiðar komst hann að lokum, eftir margra mánaða ferðalag, til San Francisco.“ Vestanhafs bjó Þórir í sjö ár og lagði stund á nám í arkitektúr og starfaði einnig fyrir byggingarfyrirtæki sveit- unga sinna í Þingeyjarsýslu. Árið 1926 veiktist Þórir alvarlega af lömunarveiki og var um skeið vart hugað líf. Hann lá mánuðum saman á sjúkrahúsi og var frá störfum til ársins 1928. Það var svo Jónas frá Hrif lu, gamall sveitungi Þóris úr Kinninni, sem fékk Þóri til að koma heim til Íslands til að vinna að Teikni- stofu landbúnaðarins þar sem Þórir gegndi forstöðu í fjóra áratugi og varð hans helsta starf. „Hugmyndir hans fól- ust meðal annars í því að gera hagkvæm húsakynni til sveita þar sem kynding- arkostnaður var hár og þurfti að nýta hvern fermetra. Á starfstíma Þóris voru f lestar eða nær allar jarðir endurhýstar bæði að íbúðar- og útihúsum. Þórir var frumkvöðull í gerð funkis- húsa sem var nýr byggingarstíll á þeim tíma,“ segir Ólafur Jóhann. Þar á meðal má nefna funkishúsin við Ásvallagötu í Reykjavík og við Helgamagrastræti á Akureyri. Þórir varð þekktur fyrir fjöl- margar byggingar er risu eftir teikn- ingum hans bæði í Reykjavík og víða um landið, kaupfélagshús og héraðs- skóla, einnig Alþýðuhúsið á Ísafirði og Mjólkurstöð KEA á Akureyri sem nú hýsir Listasafn Akureyrar.“ Þórir teiknaði einnig opinberar bygg- ingar í Reykjavík eins og Alþýðuhúsið við Hverfisgötu og mjólkurstöðina við Laugaveg sem nú hýsir Þjóðskjala- safnið. Auk Ólafs skrifa greinar í bókina Árni Daníel Júlíusson, Jóhannes Þórðarson, Ólafur Mathiesen og Pétur H. Ármanns- son sem jafnframt tekur saman verka- skrá Þóris. Úlfur Kolka, barnabarna- barn Þóris, sér um útlit bókarinnar en hann hefur tekið ljósmyndir af helstu húsum hans um víða um landið. „Ég elti hann eiginlega á vissan hátt sjálfur, því ég f lutti sjálfur til Kaliforníu og bjó þar í nokkur ár,“ segir Úlfur og bætir við að bókin hafi verið ansi lengi í bígerð. „Það eru komin næstum tíu ár síðan við ákváðum að gera bókina. Ég var sjálfur búinn að gera ljósmyndabók um hann 2008 þegar ég var að útskrifast úr grafískri hönnun en náði þá bara að gera húsin hans í Reykjavík.“ Aðspurður hvort eitthvað af húsum Þóris standi upp úr er Úlfur f ljótur að svara. „Uppáhaldshúsið mitt eftir hann er í eigu fjölskyldu minnar, gamla heimilið hans við Fornhaga,“ segir hann. Útgáfuhóf verður í Safnahúsinu á Húsavík á laugardag klukkan 15. n Funkisfrumkvöðull frá Köldukinn Húsaröð á Ásvallagötu árið 1934 í funkis-stíl Þóris. MYND/VIGFÚS SIGURGEIRSSON Þórir ásamt fjölskyldu sinni árið 1948. MYND/AÐSEND Þórir hannaði gömlu mjólkurstöðina þar sem nú er Þjóðskjalasafnið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 1493 Kristófer Kólumbus og fylgdarlið hans gengur á land á eyju sem hann fann degi áður. Eyjan hlaut nafnið San Juan Bautista en þekkist nú undir nafn- inu Púertó Ríkó. 1794 Bandaríkin og Bretland undirrita Jay-samkomu- lagið en með því var stefnt að því að binda enda á ýmis vandamál sem hlutust af frelsisstríði Banda- ríkjanna. 1899 Fríkirkjusöfnuðurinn stofnaður í Reykjavík. 1917 Indira Gandhi fæðist. 1919 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna stofnað. 1944 Bandaríkin hefja sölu á skuldabréfum fyrir fjórtán milljarða Bandaríkjadollara til að fá fjármagn fyrir stríðsrekstur sinn. 1946 Ísland gengur inn í Sameinuðu þjóðirnar. 1959 Auður Auðuns kjörin borgarstjóri í Reykjavík fyrst kvenna. Auður sat í embætti í tæplega ár ásamt Geir Hallgrímssyni. 1969 Apollo 12 nær til tunglsins og verða Peter Conrad og Alan Ben númer þrjú og fjögur til að drepa fæti niður á tunglinu. 1969 Knattspyrnugoðsögnin Pelé skorar sitt þúsundasta mark. 1974 Geirfinnur Einarsson hverfur í Keflavík. 2004 Slagsmál brjótast út milli leikmanna og stuðn- ingsmanna Indiana Pacers og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta þegar tæp mínúta er til leiksloka. Merkisatburðir SÞ TÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 19. nóvember 2021 FÖSTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.