Fréttablaðið - 19.11.2021, Side 144

Fréttablaðið - 19.11.2021, Side 144
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Svanborgar Sigmarsdóttur n Bakþankar FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is DÚNMJÚKAR GJAFIR FYRIR ÞÁ SEM ÞÉR ÞYKIR VÆNST UM JÓLABÆKLINGUR BETRA BAKS WWW.BETRABAK.IS A F S L ÁT T U R A F S L O P P U M 20% B O S S P L A I N B A Ð S L O P PA R 21.520 kr. JÓL ATILBOÐ Fullt verð: 26.900 kr. L A C O S T E R E N E B A Ð S L O P PA R 23.920 kr. JÓL ATILBOÐ Fullt verð: 29.900 kr. T E D DY B E A R B A Ð S L O P PA R 23.920 kr. JÓL ATILBOÐ Fullt verð: 29.900 kr. STORMUR HEILSUINNISKÓR 9.900 kr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9MJÓBAK & HRYGG DREGUR ÚR SPENNU & EYKUR BLÓÐFLÆÐI NÝRU & HNÉ STUÐNINGUR VIÐ LANG- BOGANN & MJÓBAK LUNGU, HJARTA & FRAMRISTARBEIN ENNISHOLUR HÖFUÐ HÁLS AUGU EYRU WALK HAPPY HEIMA ER BEZT MÁNUDAGA KL. 19.30 OG AFTUR KL. 21.30 Þú vaknar snemma morguns og það er dimmt úti. Þú ferð heim síð- degis og það er aftur orðið dimmt. Þetta er veruleikinn okkar í nóv- ember, desember og janúar. Ég hef stundum velt fyrir mér hversu mikla ofursjón forfeður og -mæður okkar höfðu. Að sjá til verka á þessum árstíma við kertaljós og hlóðir. Svo ýti ég þeirri hugsun frá mér og kveiki á öllum ljósunum og kertunum til að fela það að ég þyrfti eiginlega að nota lesgleraugu. Það er jú bara skamm- deginu að kenna hversu illa ég sé þessa stafi. Og af því að við höfum ekk- ert betra að gera í nóvember, þá nýtum við tímann til að hafa sterkar skoðanir á því hvenær jóla- ljósin mega fara út í glugga, til að lýsa upp tilveruna sem reynir að brjótast í gegnum vetrarmyrkrið. Með hverju árinu færist ég nær þeirri skoðun að haustið sé til þess góður tími, svo lengi sem ljósin eru ekki blá. (Ef þú ert með sjón- skekkju tengirðu örugglega). Með vorinu megi svo slökkva aftur. Um sáningarbil, þegar hægt er að hlusta á kvöldfréttir í birtu. Þau sem eru fastari í þeirri skoðun að jólaljósin eigi bara heima uppi milli aðventu og þret- tándans eru líklegri til að vilja láta myrkrið umvefja sig. Í því getur falist ákveðin fróun og öryggis- tilfinning. Það er verra þegar þetta sama myrkur fylgir þeim út í umferðina, þar sem þau aka um á ljóslausum bílum í skammdeginu. Stuttur ökutúr sýnir að töluverður fjöldi kann ekki eða vill ekki að birta stafi frá bílum þeirra. Sér- staklega ekki afturljós. Glepjumst ekki af myrkrinu og stígum inn í rafbirtuna, þar til sú náttúrulega tekur við. n Látum ljós skína
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.