Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 40

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 40
ávallt tvo til reiðar, Bjami sonur hans var oftast með honum. Við krakkarnir horfðum hugfangin á þegar hann lét hestana taka sprettinn á sandinum (Kjósarsandi) og rykmökkurinn þyrlaðist upp og huldi að nokkru hest og mann þegar heitt var og sólskin. Ólafur fór venjulega af baki við Kvíaklettana og hvíldi hestana, eins þó hann kæmi við í Kjós. Alloft á sunnudögum fyrstu sumrin eftir að þau hjón komu á fyrrnefndar slóðir, gerðu mæðgurnar og Ólafur sér dagamun með því að fara ásamt kaupmannshjónunum, frú Sigríði og Jensen, inn í Reykjarfjörð, þar stóðu ávallt dyr opnar, viðræður og beini sem best varð á kosið, svo marga fýsti að leggja þangað leið sína. Þá riðu konur í söðlum og vom mjög tígulegar á hestbaki, í síðum pilsum sem þá tíðkuðust en voru ekki að sama skapi þægileg. Ólafur fór margar læknisferðir áður fyrr þegar hestum varð við komið og var þá fljótur í ferðum því hann átti jafnan góða hesta. Heyrði ég þess getið að hann hefði eitt sinn farið alla leið suður að Reykhólum á svo skömmum tíma að undrum þótti sæta, þá mun hafa legið mikið við að ná til læknis. Ólafur var nærfærinn við sjúka, sérstaklega ef um fingurmein eða aðrar ígerðir var að ræða. Það vill oft verða svo að fjarlægðin geri fjöllin blá. Ármúli var góð jörð, vel í sveit sett og var þeim hjónum farið að vegna þar vel efnalega eftir að veikindum Jakobs, sonar þeirra, linnti. Á þeim tímum varð allur sjúkrakostnaður að greiðast af foreldrum eða nánustu ættingjum. Drengurinn var heilan vetur á sjúkra- húsinu á Isafirði og móðir hans varð aö vera hjá honum. Eftir því sem ég veit best hefur hann verið þriggja ára, mesta myndar- og efnisbarn. Það var ofvaxið hverjum meðalbónda að rísa undir þeirri byrði, enda gekk þá mjög á bústofninn, en þegar hér var komið, var farið að vænkast um á ný. Ólafi var síst láandi þó hann hefði áhuga á að komast á sínar æskustöðvar og ljómi sá er fyrr lék um þennan stað verið honum í minni. En tímarnir höfðu breyst. Verslun samfara útgerð var aðal burðarás þeirra miklu umsvifa er faðir hans dreif. Búskapur gat ekki á þeim árum velt svo þungu hlassi, en nú var aðeins um hann að ræða, örlítið æðarvarp var í hólmum fyrir utan. Þegar best lét hafði dúnn náð 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.