Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 72

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 72
Eyjalandinu, myndast þar hvilft í fjallið sem nefnist Horn- hvammur. Þar er stórgrýtisurð og mætti halda að þar væri víða möguleiki að tófur gytu, en svo er þó ekki. Aðeins innar og neðan til við miðja urðina virðist gotstaðurinn vera. Ekki er gott að lýsa staðnum nákvæmlega, enda sjálfsagt að leita allt svæðið sem best. í brúninni beint upp af Eyjabænum er grenstæði. Það er yzt á hjalla þeim er gengur í sjálfheldu út í skriðurnar. Það er besta grenstæðið í hreppnum, moldargreni er snýr mót suðri, hlýtt og þurrt og fannlaust. Við þetta greni hef ég verið með að ná flestum yrðlingum eða 9 alls. I þrjá áratugi hef ég veitt því eftirtekt að yrðlingar hafa að jafnaði verið fleiri úr þessu greni en öðrum í hreppnum. Ólíkt þykir mér að í þetta greni veljist frjósömustu tófurnar, heldur hitt, að þarna komast upp fleiri af þeim sem fæðast, en víða annarsstaðar þar sem um blaut og köld grenstæði er að ræða. Asparvík Skammt fyrir innan Asparvíkurbæinn og ekki ýkja langt upp í brúninni frá alfaravegi, er langur og hár hjalli er liggur í stefnu eins og brúnin. Undir hjalla þessum nokkuð innarlega er sæmilegt grenstæði er þornar snemma og snýr á móti suðri. Brúará Þegar innundir Brúará kemur og þaðan stefnt á Brúarárfell þar sem það hæst ber, og fylgt er austurbrúninni á því þar til hún endar, tekur við hjalli, er stefnir til norðurs. Víða með hjalla þessum eru urðir, sérstaklega neðst, og mætti halda að þarna væri gotstaður, en ég dreg í efa að þarna gjóti tófa, nema þá á sérstaklega góðum vorum, því þarna eru snjóar yfirleitt langt fram á sumar. Sjálfsagt er þó að hafa vakandi auga með þessu svæði yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.