Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 100

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 100
borgið honum sjálfum á Örlygsstöðum. Hitt virðist aftur hafa verið siður á þessum tímum að væri manni boðin grið við því- líkar aðstæður mátti hann kjósa sér einn til lífs með sér. Nú er ég ekki í vafa um að Gissur hefur sagt nokkur vel valin orð við þá frændur, og gert þeim skiljanlegt hvað þeirra biði ef þeir væru oftar í óvinaliði gegn honum. Að vísu hefur bragðakarlinn Sturla tekið það miðlungi alvar- lega, en Ásgrímur aftur á móti fest sér orð Gissurar þeim mun betur í minni, því þetta verður síðasta ferð hans gegn þeim kumpánum Gissuri og Kolbeini. Þá minnist Jóhannes í grein sinni á, þegar Þórður Kakali kom til Ásgríms og bað hann um liðveislu gegn Kolbeini og brýndi hann til dáða með mörgum orðum. En Ásgrímur lét sér ekki segjast og neitaði Þórði um alla fylgd og aðstoð til að ná rétti sínum. Aftur á móti kom hann til Þórðar kvöldið fyrir Flóabardaga og varaði hann við að Kolbeinn væri lagður af stað með ógrynni liðs, bæði land og sjóveg og ætlaði að ganga frá Þórði í eitt skipti fyrir öll. Jóhannes telur að Ásgrímur hafi lagt sig í mikla hættu við að koma þessum fréttum til Þórðar. Um það eru engar heimildir við vitum ekki hversu náið var milli Ásgríms og Kolbeins utan þeirra eiða er sendimenn Kolbeins létu Ásgrím sverja. En furðulegt er að Þórður Kakali trúði ekki orðum Ásgríms frænda síns í þetta sinn. Bendir það kannske til þess að hann hafi vitað að Ásgrímur væri hollari vinur Kolbeins en hann þóttist vera? Og í öðru lagi hvaðan fékk Brandur Kolbeinsson sem stýrði landher Kolbeins unga, njósn um að Þórður væri kominn á skipum að vestan albúinn að sigla yfir Húnaflóa til árása á ríki Kolbeins? Þriðja dæmið um að Ásgrímur vildi ekki fara gegn Gissuri og Kolbeini eftir Örlygsstaðabardaga gerist svo sumarið 1253 og er að mínum dómi einn snjallasti kafli í fslendingasögu Sturlu. í upphafi kaflans segir frá veislu er Eyjólfur Þorsteinsson á Möðruvöllum hélt, aðallega til heiðurs Heinriki biskup á Hólum. Síðan segir „At þeirri veislu var Ásgrimur Bergþórsson af Kallaðarnesi, frændi Eyjólfs Þorsteinssonar. Þar var ok Broddi 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.