Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 129

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 129
stæðinu, þá boraði hann gat á þann tunnustafinn, sem mest vissi UPP °g sem næst miðju hans. Var þetta kallað sponsgat og um það var pækilvatnið á tunnurnar sett í gegn um trekt. Var síðan trétappa stungið lauslega í þetta gat og hann aldrei sleginn fastur í fyrr en vissa var fengin fyrir því, hvenær tunnurnar fóru í skip. Pækillinn á tunnurnar var búinn til í stóru trékari. Var það með sveifarás í miðju, sem var með spöðum í botni en handfangi ofan brúna. í þessu kari var hrært saman salt og vatn, sem við upplausn var kallað pækill eða pækilvatn. Þessi upplausn eða pækill varð að hafa vissan styrkleika og var hann mældur með þar til gerðum mæli. Þegar þessi mælir sýndi þennan ákveðna styrkleika, þá fyrst mátti fara með pækilinn á tunnurnar. Öll þessi vinna sem og flest ef ekki allt á þessum tíma var framkvæmd með handaflinu einu saman. Frá pækilkarinu var pækillinn borinn í fötum og ausið úr þeim í trekt sem höfð var í sponsgatinu. Vanalega þurfti ekki að fylla á tunnurnar nema einu sinni til tvisvar með nokk- urra daga millibili. Eftir það héldust þær nokkuð fullar, nema þá að um einhvem lekastað væri að ræða. En þá þurfti að finna hann og gera við. Oftast fór kjötið fljótlega í skip að lokinni sláturtíð, en væri svo ekki, þá þurfti að á m.k. viku til hálfsmán- aðarfresti að fylgjast með því hvort tunnur héldust fullar með pækil, og væri svo ekki, þá að sjálfsögðu að fylla á þær svo og að leita að lekastað væri þess talin þörf. Áður en sláturtíð hófst hafði Halldór Hjálmarsson verið viku til hálfan mánuð við að setja saman tunnur, en þær komu ósamsettar sem fyrr er sagt og í búntum. Hann setti og allmikið saman í sláturtiðinni eftir því sem tími vannst til, frá því að botna og ganga frá þeim tunnum, sem fylltust dags-daglega. Tunnurnar voru þéttar með því að setja þær í trégirðingu, sem bundin var við fremsta eða fremstu stólpa trébryggjanna sem þá voru á staðnum og hver verslun notaði fyrir sig þ.e. kaupfélagið og verslun R.P. Riis. Mun enn þann dag í dag hægt að sjá hvers þessar bryggjur voru megnugar fyrir 50—60 árum, ef vel er að gáð, þó að nú séu þær ekki nema svipur hjá sjón, sem ekki er að undra. I þessari trégirðingu voru þær hafðar 2—4 sólarhringa, 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.