Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 135

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 135
vinnufélögum í sláturhúsinu, sem ég man vel enn þann dag í dag. En það yrði of langt mál að segja frá þeim öllum og því sleppi ég því nú. Eg hafði á þessum árum verið nokkrar vertíðir við róðra frá Isafjarðardjúpi. Ég fór þangað fyrst 16 ára gamall og var þar nokkuð á vorvertíðum og í vinnu á þessu tímabili. Eg hef áður skrifað smá grein í þetta rit um eina ógleymanlega minningu, sem ég á frá vertíðum mínum þar vestra. Á þessum árum var ég og allmikið í skipavinnu á Hólmavík, þ.e. í út og uppskipunarvinnu. Þá var ekki kominn hafskipa- bryggja á Hólmavík, og því þurfti að flytja allar vörur á bátum til og frá skipi, sem stundum lá nokkuð djúpt frá landi. Mig minnir að verslanirnar ættu sína tvo bátana hvor, þ.e. Kaupfé- lagið og verslun R.P. Ríis. Þær voru líka með sína bryggjuna hvor, sem þessum bátum var lagt að. Þessir upp og framskip- unarbátar voru nokkuð stórir og þungir, enda sérsmíðaðir um margt til þessara hluta, t.d. var allur miðhluti þeirra þiljaður yfir þverbönd og aðeins var ein þótta í stafni og skut með ræðum fyrir árar. Aldrei minnist ég þó þess að nema tveir menn væru hafðir í hverjum bát í þessari út- og uppskipunarvinnu og voru þeir því þungir í róðri á tvær árar a.m.k. fullhlaðnir, svo og ef einhver vindstrekkingur var. En væri um nokkuð vörumagn að ræða sem var að koma eða fara, þá var oftast fenginn mótorbátur til þess að draga upp- skipunarbátana á milli skips og lands. Hann var oftast þessi ár, einn þama á staðnum, nema þá helst á haustin er hann var við sjóróðra frá Hamarsbæli. En þessir mótorbátar munu hafa verið orðnir tveir þarna þegar nokkuð kom fram á þriðja áratuginn. Þegar uppskipunarbátarnir komu fullhlaðnir frá skipi að bryggju, þá þurfti að lyfta öllu úr þeim á höndum upp á bryggju, og var það erfiðisvinna a.m.k. þegar lágt var í sjó eða um fjöru. Annars var öll þessi skipavinna erfið, sem og flest vinna á þeim árum. Þegar varan var komin á bryggjuna, þá þurfti ýmist að aka henni i hjólbörum eða bera hana á bakinu til vöruhúsanna. Þunga kassa eða olíutunnur þ.e. olíukör sem svo voru kölluð, varð að taka á böndum upp úr bátunum, eða a.m.k. að hjálpa til 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.