Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 136

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 136
með þeim, en menn gengu líka undir þetta með herðum og höndum til aðstoðar. Þegar það svo komst á bryggjuna, þá varð að velta því hverju á sinn stað. Ekki ósvipað má segja um útskipun á vörum. Kjöttunnum var velt fram á bryggjuna og a.m.k. neðsta lagið í bátinn var tekið á böndum eða með aðstoð þeirra. En ef vel stóð á sjó og tveir samhentir menn voru í bátunum, þá tóku þeir oft eftir það tunnurnar af bryggjubrún á milli sín þar til báturinn var full- hlaðinn. En allt var þetta léttara og þægilegra með minni pakningar, s.s. gærur þar sem aðeins tvær gærur voru í búnti, sem voru um 7—8 kg. Svo var og um fiskpakningar sem voru 50 kg. En þetta var nú aðalútflutningsvaran á þessum árum. En um alla þessa vinnu mátti segja að hún væri erfið og átakamikil. Hún fór líka fram hvenær sem var sólarhringsins, jafnt á nótt sem degi og einnig þó að nokkur veðurrosi væri. Og öll skip varð að afgreiða í einni lotu, þau mátti ekki láta bíða afgreiðslu. Ég man nú orðið lítið eftir þessari vinnu umfram það sem ég nú hef sagt um hana. En ég held að með sem fæstum orðum megi um hana segja að hún var átaka- og erfiðisvinna og oft allt að tuttugu tímum i einni lotu eða jafnvel meira. Mér dettur í hug í þessu sambandi ein uppskipun sem ég var í á áratugnum f920—Í930. Þetta var að vori til og það kom saltskip, sem eingöngu var með laust salt í lestum. Það var smalað saman mannskap úr sveitunum er næst lágu kauptún- inu, til vinnu við þetta skip. Saltmagnið sem fara átti í land á Hólmavík og Drangsnesi mun hafa verið óvenju mikið, og bendir það til þess að nokkuð hafi verið liðið á þriðja áratug aldarinnar. Setja varð um borð í skipið menn í lest, sem nokkuð var óvenjulegt á þeim árum. Þessi mannskapur varð að moka saltinu í poka, sem svo voru hífðir um borð í uppskipunarbátana, en um þann þátt vinnunnar sáu skipsmenn. Ég var í einum uppskipunarbátnum, sem og jafnan í þessari vinnu. Öllu þessu urðum við sem í bátunum voru að henda úr þeim og upp á bryggju, þar sem þeir menn er voru í landi tóku við þessu. Var því ýmist ekið þaðan í hjólbörum eða borið á bakinu til salt- hússins. Mig minnir að töluvert af þessu væri borið á bakinu, því 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.