Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 137

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 137
hjólbörur mun hafa skort. Ég man og að sumir af þessum mönnum gáfust upp áður heldur en að uppskipun lauk, en uppskipunin stóð yfir í tvo sólarhringa á Hólmavík og Drangs- nesi. Sem áður segir, þá var ég í uppskipunarbát í þessari vinnu og einhvern veginn druslaðist ég við að halda þetta út til loka ásamt ýmsum fleiri. Þess vil ég og geta að mótorbátur dró upp- skipunarbátana á milli skips og iands. Hann dró og uppskip- unarbátana til Drangsness og svo að lokinni uppskipun þar aftur til Hólmavíkur. Ekki fóru nærri allir, sem að uppskipuninni unnu á Hólmavík til uppskipunar á Drangsnesi, enda sumir þegar uppgefnir, sem fyrr segir. Eitthvað var bætt við mannskap á Drangsnesi eftir því sem til náðist. Allt komst því í land sem átti að koma í land á þessum stöðum. Eg hef nokkuð velt fyrir mér, hvort ég ætti að segja frá þessu þannig að það færi á prent. Eg veit að nútímafólk mun telja þetta mjög ótrúlegt og jafnvel lýgilegt. En ég bið þá þetta sama fólk að hafa í huga, að á þessum árum var mannsorkan næstum eina orkan sem við höfðum, og hún varð að notast og hún var oft notuð ef á þurfti að halda, þar til hana þraut. Á þessum árum var verið að berjast fyrir vökulögum togarasjómanna. Á togurunum duttu menn niður í fiskkasirnar, yfirkomnir af svefnleysi og þreytu. Þetta er því ekki nema mynd vinnuálags frá þessum tíma. Mér dettur í hug í þessu sambandi að vorið 1927 var ég á vertíð frá Hnífsdal, sem og oft áður. Vorvertíð stóð yfir frá páskum og fram til um helgina í tólftu viku sumars. Þetta var hefðbundinn vertíðartími á þeim árum. Ég var á landróðrarbát, enda voru flestir bátar á þeim árum gerðir þannig út. Á þessari vertíð var aðeins einn rúmhelgur dagur sem frídagur hjá okkur á þessum bát, og þessi frídagur var vegna smá vélarbilunar, sem aftur var komin í lag að kveldi. Á þessari vertíð var nokkuð föst regla hjá okkur að sofa 3—4 tíma og stundum minna, eftir því hvernig á stóð. Þannig var nú vinnuálagið á öðrum og þriðja áratug þessarar aldar. Nú er vinnan miklu jafnari, hvert heldur er á sjó eða landi. Þess utan er svo ýms orka, sem léttir miklu af manninum frá því sem áður var og þar á meðal flestum erfiðustu 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.