Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Page 19

Strandapósturinn - 01.06.1984, Page 19
aðeins sá vinstri hvíldi á fótafjölinni. Amma vildi heldur sinn gamla söðul. Eitt sinn fóru pabbi og mamma til kirkju með okkur Símoni. Var þá djúpi söðullinn lagður á Jörp, við bæði sett í hann og bundið vandlega svo okkur skyldi ekki saka sem og reyndist. Þó datt Jörp á Hrafnabjargagrundinni á heimleiðinni en við högg- uðumst hvergi. Símon hefur ekki verið nema þriggja ára þegar þetta gerðist. Á vetrum hituðu afi og amma miðaftanskaffið og komið gat fyrir að halgdabrauð (kringlur) væri með ef afi hafði um daginn farið út í kaupstað. Jafnvel kom hann stundum með rauða sírópsflösku en hún var geymd þar til meira var við haft. Seinni hluti dagsins var langur ef nefnt kaffi vantaði en yfirleitt máttu ekki húsbændurnir sýna þá rausn að hita það nema gest bæri að garði og nutu þá allir góðs af. Eftir að voraði og farið var að vinna úti var alltaf miðaftans- kaffi, allt fram á haust. Það var því stór fengur þar sem svo vildi til að einhverjir voru þess megnugir að veita heimafólki þráðan kaffisopa auk þeirrar ánægju er því var samfara að standa enn að risnu, þó í smærri stíl væri en áður. Svo hafði amma það til að seilast upp í rúmshornið sitt og koma með sokka eða vettlinga og færa, ef svo bar undir, köldum og hrjáðum ferðamanni eða smaladreng sem búinn var að „ganga sig upp að hnjám“ sem svo var kallað. En þetta er nú liðin tíð, sem betur fer þó nú sé, öllu meira en þá, rætt um alskyns „vandamál“ þeirra ungu svo og annarra aldurshópa. Það skyldi þó ekki vera að dansinn kring um gullkálfinn stæði þar að verki. Amma var aldrei óvinnandi, aðeins á meðan húslestrar voru lesnir lagði hún frá sér vinnu. Hún hafði á reiðu spakmæli sem halda sínu gildi í tímans róti og koma fram í hugann undir margskonar kringumstæðum. Afi var sérlega barngóður, ekki eingöngu við okkur dótturbörn sín, heldur við hvert barn sem varð á leið hans og þau voru býsna mörg. Bæði ólu afi og amma upp börn frá unga aldri til fullorð- insára. Þar að auki átti margur unglingur athvarf hjá þeim. Afi var friðelskandi og gat ekki heyrt neinn misklíð. Hann fór oft 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.