Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 91

Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 91
Húsavíkurkleif að vestan sjórinn takmarkar land til norðurs, en til suðurs er það Heiðarbæjarheiði. Vestan Miðdalsár eru grónar grundir meðfram sjónum sem létt reyndist að breyta í tún. En melar þekja allmikið land upp af sjávarkömbunum, sem með nútíma tækni er mögulegt að breyta í gróið land, eða töðuvöll. Heiðarbær var engin undantekning annarra býla í Miðdal um og fyrir nítjánhundruð og tuttugu, þegar ég vappaði þar um hlað. Mannshöndin réð þá rikjum með þeim ófullkomnu verkfær- um sem þá þekktust og höfðu svo verið í hundruð ára. Þessi bændabýli í Miðdal voru öðrum lík þar um slóðir. En væri lengra skyggnst um var tvennt sem á þessum tima var öðruvísi en í mörgum öðrum sýslum landsins. Heyhlöður voru stórar og vel byggðar og tóku ævinlega allt sem heyjað var hvert sumar. A þessum árum var á öllum býlum sem áttu land að sjó, grindur í öllum fjárhúsum, var það talið nauðsynlegt vegna fjörubeitar- fjárins. Annar stórkostur við grindur í fjárhúsum var hversu auðvelt var að moka undan þeim og var þá tilbúið til áburðar. Aftur á móti þótti leiðindavinna og sannkallað skítverk að stinga út tað úr húsum þótt nauðsynlegt væri þar sem annar eldiviður var ekki fyrir hendi, en í Miðdal var gott mótak, þó ekki í Heiðarbæ, það var fengið að láni í Miðdalsgröf. Ibúðarhúsið í Heiðarbæ var tvílyft. Niðri var eldhús, búr, maskínupláss, eða eldunaraðstaða fyrir mómaskínu sem kölluð var, norðast var gestastofa. Kjallari var undir hluta hússins, byggður úr torfi og grjóti, notaður svo til eingöngu til sláturs- geymslu, gengið var í hana niður stiga með hlera yfir í búrgólf- mu. — Vestan við aðalhúsið var lægri bygging úr torfi, sem notuð var til ýmissa hluta sem búið með þurfti, þar var m.a. reykingakofi áfastur. Gegnum þessa byggingu var gengið í fjós en ntjótt sund aðskildi það frá bænum. Á efri hæð hússins var fimm stafgólfa baðstofa með níu rúmum, uppgangan tók af eitt rúm- plássið. Gluggar voru á báðum stöfnum, skarsúð í lofti, torf á þaki. Önnur langhlið hússins sem í austur sneri var úr timbri 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.