Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 20

Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 20
með, til áréttingar, vísu úr rímum sem gleymd er nú nema seinni hlutinn sem er á þessa leið: „Sá skal vægja vísir kvað/ sem vitið geymir meira.“ Fyrst ég er farin að minnast á rímur, þá kom það í afa hlut að kveða öllum kvöldum (ef ekki voru lesnar sögubækur) og liðu þau þá furðu fljótt. Við börnin vikum ekki frá afa, svo hrifin vorum við og ekki var það létt að hafa okkur öll hangandi utan á sér. En afi minntist aldrei á slíkt, hann gaf sig á vald kvæða- íþróttinni. Hann las líka vel og oftast las hann kvöldhugvekjuna á haustin og um föstuna þegar Passíusálmar voru sungnir. Mamma las á sunnudögum, hún las mjög vel en þreytandi var að lesa þessa löngu lestra í Péturspostillu sem voru á sunnudög- um. Stundum var lesið í húslestrabók Páls Sigurðssonar frá Gaulverjabæ en þeir voru ekki á öllum sunnudögum kirkjuárs- ins. Þeir voru ekki eins langir og hinir. Æska okkar barnanna leið í leik og starfi. Foreldrar okkar létu sér annt um uppfræðslu þess er börnum þeirra tíma var skylt að læra og móðir mín var býsna ströng með að kröfunum væri fullnægt. Pabbi og mamma lásu bæði dönsku sér til nota. Mamma las stundum smásögur og sagði okkur krökkunum svo efnið. Pabbi lærði beykisiðn úti í Kaupmannahöfn og skildi því og talaði dönsku sér að gagni. Mikill bókakostur var heima á þá tíma vísu, sögur og ljóð og pabbi las mikið í mannkynssögunni. Hann hafði góða dómgreind, athugull og orðvar. Hann deildi lítt á annarra skoðanir en hélt þó sínum. Ekki var vitað um að hann væri hagorður sem bræður hans, Sörli og Gísli. Báðir voru þeir einnig listaskrifarar og vel ritfærir (Sörli dó ungur vorið 1900). Pabbi skrifaði ekki eins fagra rithönd og þeir en stílhreina og áferðarjafna. Hann þótti góður reikningsmaður. Þyrfti að skrifa, sem tíðum var, sjúkdómslýsingu eða annað, var það ávalt mamma sem gerði það. Henni lét vel að orða hugsanir sinar og skrifaði vel. Sömuleiðis gat hún brugðið fyrir sig að gera vísu þó ekki hafi varðveist neitt af því sem hún gerði. Slíkt er gömul og ný saga. Hvorugt var af þeirri gerð að ota sér fram. Fyrstu ferðir sem ég man innyfir Trékyllisheiði var að faðir minn fór viku fyrir leitir til Hólmavíkur. Þar vann hann við 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.