Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 58

Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 58
þeim þá að bíða, hann ætli að reyna að svipast um og átta sig á hvar þau væru stödd. Er hann hafði stigið þrjú til fjögur skref hvarf hann og vissu þau strax að hann hafði hrapað fram af klettum, en þar í brúnum eru klettahjallar háir og hættulegir. Stóðu þau nú tvö þarna eftir og vissu ekki hvort Kjartan lægi stórslasaður eða dauður fyrir neðan. Nú víkur sögunni heim að Svanshóli. Veðrið hélst það sama og áður og var fólk orðið mjög hrætt um þá er fóru að sækja ljósmóðurina, en vonaði þó að þeir hefðu sest að á Kaldrananesi og ekki farið lengra. Svona leið aðfangadagskvöldið og fram á jólanótt. Klukkan hálfþrjú um nóttina fæddi Guðrún piltbarn, en þá var svo ástatt á heimilinu að enginn hafði verið viðstaddur fæðingu og kunni enginn til verka við þá athöfn. Á heimilinu var fulltíða stúlka fársjúk og mátti sig vart hræra. Þessi stúlka skreiddist fram úr rúmi sínu og eftir fyrirsögn móðurinnar skildi hún á milli og aðstoðaði eins og best hún gat eins og móðirin sagði fyrir um. Þessi stúlka hét Bjarnveig Björnsdóttir. Nú víkur sögunni aftur þangað sem þau Steinvör og Andrés stóðu á hamrabrúninni ráðvillt og felmtri slegin. Allt í einu bárust þeim til eyrna hróp mikil, var það Kjartan, hann hafði lent á snjóhengju er brotnaði og féll með henni niður, en snjó- hengjan var svo þykk að hann sakaði ekki. Þar sem honum gekk nú betur að sjá í kring um sig undan veðrinu sá hann gjá í hamravegginn, og var hann nú með hrópum og köllum að leið- beina þeim Steinvöru og Andrési að þau reyndu að klöngrast niður gjána. Eftir tilvísun Kjartans fundu þau gjána og tókst að komast þar niður þó illt væri og ekki áhættulaust. Án frekari erfiðleika tókst þeim að komast niður fjallshlíðina niður á jafn- sléttu og töldu þá að nú væru mestu erfiðleikarnir að baki þrátt fyrir að stormur og hríð héldist óbreytt. Er þau komu að Kaldrananesi varð Kjartan þar eftir, enda kominn heim, en Ingimundur, sem þá var búinn að jafna sig eftir lasleikann, tók nú við fylgdarmannsstarfinu með Andrési. Ekk- ert var stoppað á Kaldrananesi en haldið rakleitt áfram. Þegar þau komu fram að Bakka hafði Andrés samband við sitt heima- fólk og lét vita af ferðum þeirra og hélt svo ferðinni áfram. Þess 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.