Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1984, Side 120
hryssur sínar Skoppu og Stelpu, voru báðar gráar og stólpagripir miklir. Fleiri fóru að dæmi þeirra en létu ekki nafna sinna getið. Bráðlega fór öllum hinum að þykja á rétt sinn gengið og rangindi höfð í frammi en komu ekki gagnráðstöfunum við. Ekki var með neinni sannfæringu hægt að amast við, að menn notfærðu sér þessa aðstöðu sem enginn þóttist eiga. Eins og málunum var ^ háttað, datt heldur engum í hug að dytta að húsinu eða moka út úr því, eftir að Hjalti fluttist burt. Það kom því æ oftar fyrir, að húsið var ekki mokað langtímum saman og ferðalanga óaði við að draga hesta sína að konungsnefi inn í foraðið. Stöku sinnum bar þó við, að þegnvísir ofurhugar létu sig hafa það ryðja húsið af illri nauðsyn. Var þá ekki ótítt, að haugurinn undir norður- veggnum tæki í þakskegg. Upp úr stríði bættist það svo við raunasögu hesthússins, að menn fóru að eignast bíla. 1 því efni voru Tungusveitungar ofurlítið á undan sinni samtíð, en samt langt á undan Stað- og Seldælingum. Og nú syrti fyrst alvarlega í ál íbúanna í dölum inni. Þeir einir ferðuðust enn ríðandi og útheimtu hesthús, engir aðrir á jarðríki kærðu sig lengur um svoleiðislagaða kumbalda. Þá var það eitt vorið eftir stríðslokin, að á aðalfundi Kaupfé- lags Steingrímsfjarðar kom fram tillaga um að félagið kostaði i nauðsynlegt viðhald og hirðu á hesthúsinu á Hólmavík. Magnús hreppstjóri í Hólum Steingrímsson flutti málið af hálfu sinna sveitunga eins og mörg önnur mál þeirra um hans tíð. Rök Magnúsar voru skýr: Hrófbergshreppur hafði skömmu áður verið stýfður í tvennt um Ósá. Eftir þann gerning væri kaupfé- lagið einu samtökin, sem hefðu alla upphaflega eigendur hest- hússins innan sinna vébanda. Auk þess bæri kaupfélaginu sið- ferðileg skylda til að sjá svo um, að viðskiptavinum þess yrði gert kleift að sækja staðinn ríðandi, þeim sem þannig kysu að ferðast, á sama hátt og félagið hefði alla tíð séð þeim, sem komu sjóleið- ina, fyrir bryggju til að lenda við. Tillagan hlaut nauðalítinn byr. Um hana urðu þó snarpar umræður og andmælendur skorti ekki. Málið kolféll með þeim augljósu röksemdum, að kaupfé- lagið ætti ekkert í hesthúsinu og hefðu aldrei átt og bæri því ekki 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.