Strandapósturinn - 01.06.1984, Page 140
Og þá var núflautað ogfarið af stað,
og ferðin varyndisleg, víst er um það.
Eg undi þar fallegum frökenum hjá,
unz framundan horgin í dýrð sinni lá.
Er hafnar- að garðinum Goðafoss óð
ég gleymdi mér alveg og höggdofa stóð,
að sjá þetta rafurmagns skínandi skraut,
sem skærustu stjörnur á himinsins braut.
Því borgin var öll sem eitt eldhaf að sjá
aftans í rökkrinu þar sem hún lá.
Ég vaknaði eins og af dáleiðslu dúr
við drunurnar eimþíþu skröttunum úr.
Og loks var nú komin sú langþráða stund,
svo léttur í sþori og glaður í lund
ég hljóþ uþþ á stræti, en hikaði þó,
er hræðileg skeþna á móti mér fló.
Þar rétt hjá mér œgileg eldglyrna brann,
svo öskraði dýrið og framhjá mér rann.
Fyrst hélt ég, að það væri ferlegur fíll,
en fljótlega skildi, að þetta var bíll.
Svo ganga ég lengi um göturnar vann,
því gististað ekki ég neinsstaðar fann.
Loks sá ég við hús eitt, að skráð var á skjöld:
„Skemmtileg mynd er á Bíói í kvöld. “
Mig langaði strax til að líta á það,
um leyfi til inngöngu vörðinn ég bað.
Hann sagði: ,xJái, veskú, það kostar minn kœr
krónu og fimmtíu, eða þá tvœr. “
138