Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 149

Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 149
undir mér í stað veltandi skips undanfarnar nætur. Vaknaði ég því vel hress morguninn eftir draumlausa nótt. Eins og gengur í sveitum var alltaf eitthvað að snúast. Dag- arnir liðu fljótt og fyrr en varði var komið að engjaslætti. Þá var haldið til á engjunum og einungis komið heim um helgar. En þaðan þurfti að reiða heyið heim og kom það í minn hlut að fara a milli með lestina sem var að mig minnir 6 eða 7 hestar og voru þeir reknir lausir. Þetta var um klukkutíma ferð og venjulega var með í förinni einn af þeim bestu vinum sem ég kynntist þarna á Ósi. Það var hvolpur sem kallaður var Snotra og sat hún á hnakkkúlunni á leiðinni. Hún hafði fæðst nokkru áður en ég kom og urðum við fljótt bestu vinir og máttum tæplega af öðru sjá. Svo kom að því að ráðningartími minn var liðinn. Kvaddi ég heimafólkið með söknuði, að ég tali ekki um hvað ég saknaði Snotru minnar, það varð að loka hana inni á meðan ég var að hverfa á braut. 1 Hólmavík steig ég um borð í Esjuna, sem skyldi vera far- kostur minn heimleiðis. Eins og Súðin um vorið, þá fór hún inn á hverja höfn. Ég man það t.d. glöggt að við þurftum að bíða nærri fimm tíma eftir sjávarföllum inn á Búðardal. Enda vorum við nú ekki nema viku á leiðinni. En mikið var gott að koma heim loksins þegar við komum til Reykjavíkur, því heima er jú alltaf best. Svo var það sumarið 1942. Þá dvaldist ég sumarlangt á Kollabúðum og Skógum í Þorskafirði, sína vikuna á hvorum stað. Einhvern daginn bað Kristján bóndi á Kollabúðum mig um að fylgja ferðamönnum til Hólmavíkur. Ég gerði það auð- vitað þótt ég hefði aldrei farið þessa leið hvorki fyrr né síðar. Það heppnaðist samt allt vel. En þegar ég var laus við ferðamennina og fór að tygja mig heimleiðis kom ég auðvitað við að Ósi því leið mín lá þar fram hjá. Þar var mér tekið með kostum og kynjum og vitanlega var það Snotra sem fyrst tók á móti mér. Hún hnussaði dálítið af mér og flaðraði síðan upp um mig. Eftir að hafa þegið veitingar kvaddi ég heimafólk Snotra meðtalin. Og það segi ég satt að ég sá tár glitra í augum hennar þegar ég kyssti hana að skilnaði. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.