Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 159

Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 159
hinir sem voru að hætta og komu svo rétt á eftir. Þegar við komum að Kleppustöðum þá var þar kominn unglingspiltur frá Klúku í Miðdal með hesta fyrir okkur pabba, það hafði verið svo ráð fyrir gert, sennilegt að pabbi hafi skrifað, annars man ég nú ekki hvernig það var. En Guðmundur gat fengið hest á næsta bæ, Kirkjubóli, svo allir gátum við nú hvílt okkur eftir gönguna og munaði mikið að þurfa ekki að ganga það sem eftir var. Annars man ég ekki hvort Guðmundur fylgdist með okkur eða við fórum a undan honum, en þó finnst mér líklegra að við höfum haldið hópinn. Við fórum nú enga þeysireið eftir að við komum á hestbak en þó hefur okkur skilað furðu drjúgt því ég man að ég kom að Heiðarbæ svona nálægt klukkan 8 um kvöldið eða eitt- hvað eftir miðaftan eða eitthvað þarumbil. Það skildust leiðir okkar pabba á Heiðarbæjarmelunum, þá fór pabbi þaðan út í Tangann, svo var hesturinn víst frá Kirkjubóli að ég held. En unglingspilturinn og ég fylgdumst að Heiðarbæ og svo úr því stutt leið fyrir hann fram að Klúku. Þá var ég nú kominn úr verinu aftur eftir lánsama ferð. Daginn eftir ætlaði ég að fara ofan í Tangann að heilsa mömmu og Eyju systur sem ég líka gerði. Eg átti að réttu lagi að eiga frí fyrsta daginn sem ég var heima eftir að ég kom úr verinu, það var gömul venja, enda voru menn oft þreyttir eftir löng ferðalög og oft erfið og veitti sannarlega ekki af því oft og tíðum. Pabbi sagðist alltaf hafa haft það svo. Þá er ég búinn að lýsa hér fyrstu vesturferð minni, hún er svo sem ekkert sérstök eða neinn frægðarljómi yfir henni, en aðeins lítið sýnishorn af lífinu eins og það var fyrir nokkrum áratugum. Eg skrifa þetta mér til gamans, þó ég hafi nú þurft lengri tíma en afmælisdaginn minn eins og ég segi í byrjun þessara skrifa. Þegar maður eldist þá verður það svo fyrir mörgum að þeir eru með hugann aftur í liðna timanum og verður mörgum ljúft að minnast þess sem var. 157 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.