Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 34

Saga - 2012, Blaðsíða 34
Flokkun manna í kristna og heiðna grundvallast á því að mörk á milli landa og þjóða snúist um trú. Annað skipti ekki máli og er það í samræmi við vægi trúarinnar í orðræðusamfélögum kristinna miðaldasamfélaga. En þar sem heiðingjar gátu tekið kristni voru þessi mörk ekki endanleg. Allir menn gátu orðið kristnir að lokum. Þar af leiðandi voru allir menn eins í grundvallaratriðum, eða gátu orðið það. Að því leyti vann kristin algildis hyggja gegn mannamun, a.m.k. hvað hugmyndafræði snerti. Gildismat riddara mennsku gerði það ekki á sama hátt, því að góðir riddarar þurftu allajafna að eiga göfugan uppruna. Á hinn bóginn var slíkt gildismat alþjóð - legra. Göfugir riddarar hegðuðu sér eins, þrátt fyrir ólíka siði eða jafnvel trú, og þess konar hugarfar gat leitt til gagnkvæms skilnings og virðingar. Kjarni þjóðhverfrar algildishyggju er að aðrir geta ekki haft ann- ars konar mælikvarða. Metingur kristinna manna og heiðingja er rakinn til sömu forsendna hjá hvorum tveggja og snýst um hvaða guð sé máttugastur. Og átök þeirra eiga að fara fram eftir siðvenjum riddaramennskunnar. Þar var ekki rúm fyrir önnur gildi eða mæli- kvarða. Vankunnátta Íslendinga á siðum framandi þjóða er til marks um meðvitað val þar sem vissum þáttum er gefinn gaumur en aðrir hunsaðir. Hún er hins vegar ekki endilega til marks um fyrirlitn- ingu. Vanþekking á öðrum siðum var óhjákvæmilegur þáttur í heimsmynd sem gerði ráð fyrir að menn væru flestir eins að eðli og að allir gætu orðið jafnir fyrir guði. Útlit skipti ekki öllu máli ef siðurinn var réttur. Og þrátt fyrir áherslu á að ekki ætti að halda tryggð við vondan sið voru til frásagnir af drengskaparmönnum sem sýndu drengskap sinn í verki með því að halda fast við heiðna trú og töldu ekki sæmandi að bregðast guði sínum. Lærður tilbún- ingur og yfirfærsla eigin siða yfir á aðra er hluti af þessu; trúin gat verið önnur en samt hlaut trúariðkunin að vera eins. Af þessu gat leitt umburðarlyndi og jafnvel afstæðishyggja; heiðingjarnir voru kannski ekki frábrugðnari okkur en svo að þeir settu nafn Maumets í stað Krists. sverrir jakobsson32 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.