Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 198

Saga - 2012, Blaðsíða 198
og menntun höfðu á öðrum sviðum. Það sama birtist raunar enn skýrar þegar fjallað er um ævi og stöðu einstaklinga. Oft einkenndi einmitt mikill áhugi á bókum og þekkingu þá einstaklinga sem börðust fyrir framförum og höfðu frumkvæði að umbótum á ólíkum sviðum samfélagsins. Bók - menning og ritmenning náði líka til margra hópa á Íslandi og það eru eng- ar ýkjur að segja sem svo að þar sé komin leiðarhugmynd bókarinnar, eða það sem kalla má „narrative plot“. Það birtist líka í fyrsta kafla bókarinnar, þar sem sýnt er hvernig grunnur var lagður að bókmenningu landsins þegar á miðöldum, tíma sem Íslendingar líta enn á sem gullöld sína. Þegar lesandi fær að heyra hversu „myrkar“ næstu aldir voru, á meðan Íslend- ingar lifðu undir oki erlendra valdhafa, verður ljóst að nývæðingin á 19. öld hlaut að birtast samtímanum sem uppgangur, vakning og upplýsing — allt í senn. Allt var þá útskýrt sem endurvakning hinna fornu undirstöðuatriða í íslenskri menningu, nefnilega ritlistar og bókmennta. Jafnframt styrkist tilfinning lesanda fyrir mikilvægi skriftar og lesturs í íslensku samfélagi af því að höfundur sækir áhrifaríkar lýsingar sínar á dag- legu lífi fólks í fjölda sjálfsævisögulegra texta. Hér hafa íslenskir sagnfræð - ingar úr svo miklu moða að undrum sætir og furðulegt er að sjá hversu algengt það virðist hafa verið í öllum samfélagshópum að skrifa og segja frá. Höfundur setur þetta einkenni íslenskrar menningar í margvíslegt sam- hengi á sérlega áhugaverðan hátt. Eitt dæmi verður að duga og það er af dreifðri búsetu og einangrun fólks sem gerði það að verkum að grundvöll- ur fyrir sterkar sameiginlegar minningar var ekki sérlega góður. Um leið mynduðust heppilegar aðstæður fyrir einstaklinga að skrá minningar sínar, enda sátu margir út af fyrir sig og skrifuðu niður hugsanir sínar. Þannig er sá mikli fjöldi texta sem til er úr ólíkum byggðum landsins ekki aðeins vitn- isburður um það líf sem textarnir lýsa heldur einnig (sem leifar) um hvers- dagsleika sem einkenndist af félagslegu samneyti sem var bundið afmörk - uðu svæði og veitti fólki nægan tíma til að hugsa í einrúmi. Svo sem þegar er getið svarar þessi bók því ekki hvers vegna efnahagur Íslands hrundi haustið 2008. Hrunið er þó tekið fyrir undir lokin og í næstsíðasta kafla segir: „As the century closed, the country appeared set for a bright future. All the main institutions of society appeared to be in good working order and the country enjoyed a high level of education and technological sophistication.“ Í greiningu á hruninu sem fylgdi í kjölfarið er aðeins gefin sú almenna skýring að „the political system had failed to keep in pace with the general direction in which the Icelandic society was moving“ (bls. 254). Þegar höfundur kýs að skopast að því sem gerðist árið 2008 er hægur vandi að leita í hátíðlegar ræður frá árunum á undan, sem sýna hversu mikil bjartsýnin var. Í slíkum ræðum var gripið til líkinga um hetjur fortíðar í því skyni að sýna að menningarleg og félagsleg sérkenni Íslendinga gætu útskýrt hvers vegna íslenskur efnahagur væri svo góður sem raun bæri vitni og hvers vegna forsprakkar íslenskra fyrirtækja næðu ritdómar196 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.