Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 195

Saga - 2012, Blaðsíða 195
samfélagsbreytingar kröfðust þess að rekstur kirkjunnar færðist í áföngum úr landbúnaðarhagkerfi fyrri alda yfir í peningahagkerfi nútímans. Það kemur málinu hins vegar ekki við að eignahöfuðstóllinn myndaðist á kaþólskum tíma. — Það var ekkert kaþólskt við það rekstrarfyrirkomulag sem hvíldi á jarðeignum. Það kom einfaldlega ekkert annað til greina. Um ýmis önnur túlkunaratriði má deila, eins og hverjir hafi verið drif- kraftarnir eða eftir atvikum hemlarnir í trúarsögulegri þróun þjóðarinnar. Þannig víkur höfundur á nokkrum stöðum að þeirri miklu breytingu sem orðið hafi á trúarlífi, trúarháttum og trúarskoðunum þjóðarinnar sl. tvær aldir eða svo og haldist hefur í hendur við þróun trúmála almennt í vest- rænum samfélögum. Þessa breytingu skýrir hann einkum á hugmynda- sögulegan máta, þ.e. með áhrifum frá sögulega-gagnrýnum guðfræði - stefnum er gert hafa vart við sig frá upplýsingartímanum (sjá m.a. bls. 210). Raunar virðist hann ekki sjálfum sér samkvæmur í mati sínu á stöðu trúar- innar fyrir þessa breytingu. Ýmist telur hann trúna hafa einkennst af „hjátrú og skynhelgi“ (bls. 210) eða að hún hafi þvert á móti verið innileg og pers- ónuleg (bls. 234). Hvorugt virðist raunar rökstyðjanlegt með sagnfræðilegum aðferðum. Hér verður ekki fallist á að trúarsöguleg þróun síðustu alda verði best skýrð með aðferðum hugmynda- og guðfræðisögu enda er um gagn- tækari breytingu að ræða en svo. Hefur henni verið lýst sem þróun frá „trúarmenningu til trúarsannfæringar“ (sjá Loftur Guttormsson: Kristni á Ísl. 3. b., bls. 359). Er þar átt við að kirkjan og trúin hafi hætt að vera alltum- lykjandi rammi samfélags og menningar en í stað þess komið trúarleg ein- staklingshyggja þar sem sannfæring einstaklingsins ræður úrslitum um trú- ariðkun hans í stað samsömunar eða skyldu áður. Þetta er hugarfars- og félagssöguleg þróun sem ristir mun dýpra en hin hugmyndasögulega og felur í sér bæði aukna individúalíseringu og aukna sekúlaríseringu. Tæpast er mögulegt að skrifa kirkjusögu síðari alda án þess að beita þessum hugtök- um í mun ríkari mæli en höfundur gerir. Hér virðast hugmyndasöguleg efn- istök hans verða honum fjötur um fót. Höfundur kveðst reyna „að forðast mikla notkun tilvísana“ enda tíðkist slíkt ekki í yfirlitsverkum (bls. 9). Það er rétt að í yfirlitsritum er oft ekki vísað til heimilda og er það miður. Bæði dregur slíkt úr trúverðugleika rit- anna og veldur því að þau nýtast ekki sem skyldi við áframhaldandi rann- sóknir. Á yfirlitsriti af því tagi sem Torfi hefur sent frá sér er þetta líka sér- stakur ljóður þar sem mörg efnisatriði sem ekki liggja ljóst fyrir svífa nú í lausu lofti. Í analýtískara yfirliti væri þetta ekki eins skaðlegt. Þá virðist hending um of ráða hvenær vísað er til heimilda eða hjálpargagna og hvernig það er gert. Í formála kveðst höfundur vera útlitshönnuður, ritstjóri og útgefandi verks síns „með þeim kostum og göllum sem slíku fylgir“ (bls. 9). Gallar þessa fyrirkomulags eru augljósir. Rit sem standast eiga fræðilegar kröfur þurfa bæði á ritrýningu og ritstjórn að halda. Kostirnir eru ekki jafnskýrir. ritdómar 193 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.