Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 125

Saga - 2012, Blaðsíða 125
heimildarinnar. Ef til vill má segja að það sem opnast lesandanum hér sé andrúmsloft sem sagnfræðin á engin orð yfir. Stundum hafa slíkar nákvæmar lýsingar í bréfunum þó mun skýrara heimildagildi samkvæmt hefðbundnum skilningi um söguleg viðfangsefni. Þóra er úti í Kaupmannahöfn sumarið 1892 og sendir eiginmanni sínum, Þorvaldi Thoroddsen, bréf til Íslands. Þar segir meðal annars: Einu gleymdi ég sem ekki mátti gleymast og það var myndin af [leg- steininum] hans Pabba, hún var hjá fortepíanóinu inní stofunni en hef- ur víst verið látin einhvers staðar í stofuna þegar var flutt fram; ef þú ekki finnur hana þá blessaður far þú í bókaskápinn minn og til vinstri- handar í einhverri miðhillunni eru tveir lyklar annar að Pedestalnum en hinn að skrifborðinu í sömu stofu ef þú tekur út efstu bækurnar eina eða tvær, finnur þú þá, og í skrifborðinu er blaðið sem eg teiknaði … viltu gjöra svo vel að taka það með, but do this alone, and put the keyes again on the same place, as I want to keep them there. Líka ef þú gætir þætti mér vænt um ef þú gætir fundið lykilinn að kompunni minni (rusla) uppi á lopti, hann er efst í skúffunni á consolborðinu undir speglinum á norðurstofunni … þá far þú góði upp í kompu, og í skápn- um sem er til hægri handar inn í veggnum, og í neðra hólfinu finnur þú ef þú leitar vel rautt töi, af gang af rauða kjólnum mínum, sem ég gleymdi en þyrfti að fá ef ég saumaði hann um … þetta eru nú útrétt- ingar sem ekki eru þér máske svo hentugar, en sleppt því heldur, ef þú heldur að þú getir ekki gjört þetta einn …24 Bréfbútur þessi leiðir í ljós orðaskipti og samskipti hjóna í lok 19. aldar. Í hinni óformlegu framsetningu má hins vegar líka greina tal- mál frá sama tíma, því bréfið er hversdagsleg skilaboð ætluð einum manni á allt annan hátt en til dæmis ástarbréf. Annað megineinkenni á skrifum Þóru, og Elínborgar systur hennar að nokkru leyti, er sviðsetningar og samtöl með beinum ræðum. Í vísitasíu með föður sínum sumarið 1868 dregur Þóra upp senu af orðaskaki karla og kvenna fyrir utan bæinn Enni norður í Skagafirði í kjölfar þess að nokkrir karlmenn hafa boðið henni og Jarþrúði frænku hennar á dansleik.25 Á sama hátt teiknar Þóra upp heimsókn sína í Aðalstræti 6, hús Þórðar Jónassen háyfirdómara, árið 1869. Hún lýsir atburðarás og samtölum frá því að hún kemur hreyfimynd með hljóði frá 19. öld … 123 24 Kgl. Bibl. Kbh. NKS 3006, 4to. Bréfasafn Þorvaldar Thoroddsen 3: Þóra Péturs - dóttir til Þorvaldar Thoroddsen 31. júní 1892. Sjá einnig Þóra biskups, bls. 162–163. 25 Þjms. Safn Þ. og Þ.Th. 287: Ferðasaga Þóru í Norðurlandi. Sjá einnig Þóra bisk- ups, bls. 49–50. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.