Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 203

Saga - 2012, Blaðsíða 203
AF AÐALFUNDI SÖGUFÉLAGS 2 0 1 2 Aðalfundur Sögufélags var haldinn laugardaginn 27. október í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar. Forseti félagsins setti fund- inn kl. 15 en skipaði síðan Önnu Agnarsdóttur prófessor fundar- stjóra og Súsönnu Margréti Gestsdóttur sagnfræðing fundarritara. Að vanda var fundurinn þokkalega sóttur. Forseti flutti skýrslu stjórnar og reikningar félagsins voru lagðir fram til samþykktar. Engar tillögur um lagabreytingar lágu fyrir fundinum. Við stjórnarkjör urðu engar breytingar á þeirri stjórn sem kjörin var á aðalfundi 2011. Guðni Th. Jóhannesson var þá kjörinn forseti til tveggja ára og aðrir stjórnarmenn gáfu áfram kost á sér. Í aðalstjórn voru endurkjörnir Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Helgi Skúli Kjartansson prófessor, Illugi Gunnarsson alþingismaður, og Súsanna Margrét Gestsdóttir sögukennari. Í varastjórn voru endurkjörin Helga Jóna Eiríksdóttir, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands, og Sverrir Jakobs - son aðjúnkt. Skoðunarmenn reikninga voru líka endurkjörnir: Guð - mundur Jónsson prófessor og Sveinn Agnarsson, forstöðu maður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Þá var endurkjörinn vara - maður Gísli Gunnarsson, prófessor emeritus. Víkur þá sögunni að skýrslu stjórnar Sögufélags. Í upphafi máls míns þakkaði ég Önnu Agnarsdóttur, forvera á forsetastóli, fyrir að hafa verið mér innan handar og reiðubúin að svara spurningum um hvaðeina sem snýr að félaginu. Eins og venja er sátu varamenn í stjórn stjórnarfundi til jafns við aðra. Nýkjörin stjórn skipti með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi. Bragi Þorgrímur Ólafsson var kjörinn gjaldkeri, Súsanna Margrét Gestsdóttir ritari og aðrir aðalstjórnar- menn töldust meðstjórnendur. Stjórnin hélt 11 formlega fundi en skiptist jafnframt á skoðunum utan stjórnarfunda ef verða vildi, til dæmis með tölvupóstum. Saga. Hausthefti Sögu, tímarits Sögufélags, kom út í desember 2011. Ritstjóri var sem fyrr Sigrún Pálsdóttir sagnfræðingur og í rit- nefnd sátu sömu fulltrúar og áður: Davíð Ólafsson, Már Jónson, Páll Björnsson, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Sveinn Agnarsson — öll sagnfræðingar og sá síðasttaldi hagfræðingur að auki. Í haustheftinu snerist „spurning Sögu“ um hugmyndir að baki skilgreiningu ævi- Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.