Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 158

Saga - 2012, Blaðsíða 158
handverk sem lífsbarátta er sjónarhorn hinna vinnandi stétta. Listfræð - ingur inn og femínistinn Roszika Parker gengur svo langt í bók sinni frá 1986, The Sub versive Stitch. Embroidery and the Making of the Feminine, að halda því fram að textíl handverk, hvort heldur hannyrðir yfirstéttar eða handavinna daglegra nytjahluta alþýðukvenna, hafi verið liður í kvenna- kúgun, þ.e. með því að halda konum að verki og marka bæði vinnu þeirra og ímynd í textíl væri þeim haldið frá freistingum um að fara út fyrir sitt hefðbundna hlutverk. Væri hægt að lesa slíkt úr þeirri sögu sem sögð er í þessari doktorsritgerð? Hvað varðar fræðilegan kenningaramma ritgerðarinnar finnst mér ástæða til að spyrja hvort ekki hafi verið ástæða til að skoða hugmyndafræði handverkshreyfinganna meira út frá kynjafræðilegu sjónarhorni. Ég varpa fram þeirri tilgátu að í þessa sögu megi lesa orð og athafnir sem sýna ann- ars vegar óvirðingu við vinnu kvenna og hins vegar hörð viðbrögð við frá- viki frá viðurkenndu kvenhlutverki. Er til dæmis hugsanlegt að fjaðrafokið út af Nýlendusýningunni sé dæmi um þetta? Ég vek athygli á því að við undirbúning Nýlendusýningarinnar var skipuð nefnd sem í sátu fjórar kon- ur og fimm karlar en tveir karlanna sögðu sig frá verkefninu. Jafnframt má í þessu sambandi spyrja út í merkingu þess að um ýmsar konur í forsvari handverkshreyfinganna voru viðhöfð persónuleg og rætin ummæli, en um karlmenn finn ég ekki slík dæmi í ritgerðinni. T.d. á bls. 143 er talað um „Vídalínsfrúna, mágkonu forngripa varðar“ en hún var ein af fjórum konum og fimm körlum í undirbúningsnefnd Nýlendusýningarinnar. Sigríður Einarsdóttir er kölluð okrari, fullyrt er að sýningar hennar þar sem textílar voru áberandi sýndu „aumasta samtíning og rusl“ og því greinilegt að tóvinnan, sem var kvennavinna, naut minni virðingar en t.d. silfursmíðin, sem var karlavinna. Er hugsanlegt að hugmyndir um kvenhlutverk for- svarskvennanna hafi ráðið meira en flest annað um viðtöku hugmynda þeirra? Í karlmiðju, þar sem konur eru skilgreindar út frá tengslum sínum við karla, verður það afgerandi að Sigríður Einarsdóttir hafi verið erfið manni sínum „einkum í fjársökum“. Hún virðist hafa staðið í sínu kvenna- skólabralli og sýningahaldi án hans atbeina, en til samanburðar má nefna að keppinautur hennar í skólamálunum, Þóra Melsteð, naut slíks stuðnings eiginmanns síns, Páls Melsteð, að rit í hennar nafni er honum eignað. Hefði það verið hugsanlegt að karlmaðurinn, sem amtsráð Norður- og Austur - amtsins sendi til að kanna það sem Sigríður Einarsdóttir var þegar búin að kanna um útflutning tóvinnu til Englands, hefði kallað hugmyndir hennar „hlægilegar og heimskulegar“ ef eiginmaður hennar, Eiríkur Magn ús son, hefði sett þær fram? Að sama skapi mætti túlka þá gagnrýni sem Halldóra Bjarnadóttir sætti fyrir að þiggja laun sem heimilisiðnaðarráðunautur í ljósi hugmynda um eðli starfa kvenna, viðveru þeirra á opinberum vettvangi og launamun. Kvenna - hreyfingin lagði áherslu á þessa líkingu milli þjóðfrelsis, einstaklingsfrelsis guðrún helgadóttir156 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.