Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 101

Saga - 2012, Blaðsíða 101
enn frekar stigu við ofneyslu almennings með tilskipunum, en það hlaut ekki náð fyrir augum stjórnarmanna í Kaupmanna höfn.95 Einnig hefur verið kannað hvernig viðhorf til neyslu munaðarvarn- ings þróaðist frá lokum 18. aldar til loka 19. aldar. Í lok 18. aldar var gagnrýni á almúgann fyrir neyslu munaðarvara mest áberandi, en gert ráð fyrir að embættismenn og þeir sem töldust til yfirstéttar- innar á Íslandi hefðu ákveðinn munaðarvarning umleikis. Hug - mynda fræðilega var þessi afstaða til stéttskiptrar neyslu reist á kristnum grunni en boðskapurinn var sá að neysla munaðarvöru væri skaðlegri almenningi og fátæku fólki en þeim sem betur væru settir.96 Sú munaðarvara sem oft var vísað til í þessu sambandi var oft flutt inn sem taxtavara, svo sem áfengi, tóbak og dýr klæði. En hvaða hópur manna var það sem keypti hina sérpöntuðu vöru 1784? Var það almúgi og venjulegir bændur eða aðallega embættis- menn, kaupmenn og efnamenn? Kaupendur í krambúðunum Í pöntunarlistunum fyrir hverja höfn eru sérpöntunarvörur jafnan tilgreindar í þrennu lagi. Í fyrsta lagi er listi yfir pöntun frá krambúðinni sjálfri og þá oft líka fyrir skipin sem verslunin hafði á sínum snærum. Þar næst kemur listi yfir almennar pöntunarvörur fyrir ónafngreinda einstaklinga og að lokum nafnalisti yfir nokkra nafngreinda landsmenn sem pantað hafa vörur. Í helmingi tilvika er því miður enga nafnalista að finna fyrir hafnirnar.97 Ályktanir, sem dregnar verða af búsetu og félagslegri samsetningu þeirra sem kaupa, eiga því í raun aðeins við helming landsins, auk þess sem sjaldnast voru allir nafngreindir sem pöntuðu vörur. Samt verður munaðarvara og matarmenning 99 95 Lýður Björnsson, „Hvað er það sem óhófinu ofbýður?“, Saga XXI (1983), bls. 88–101. 96 Lbs.-Hbs. Sigurður Högni Sigurðsson, Munaðarvörur á Íslandi á 18. og 19. öld og viðhorf til þeirra, bls. 6–8, 13–17 og 23 –24. 97 Ekki er greint frá nöfnum þeirra sem pöntuðu vörur í höfnunum í Keflavík, Hafnarfirði, Búðum, Stapa, Ólafsvík, Grundarfirði, Patreksfirði, Bíldudal, Reykjarfirði, Skagaströnd, Eyjafirði, Vopnafirði og Húsavík. Þetta er líklega verklagsmunur milli hafna en ekki endilega vísbending um að enginn hafi pantað undir eigin nafni frá þessum stöðum á landinu. Verslunarbókin verður til sem yfirlit yfir þær vörur sem þurfti að senda til Íslands, svo nafnalistarnir hafa ekki verið nauðsynlegir fyrir pakkhússtjórann í Kaupmannahöfn sem tók saman bókina. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.