Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 171

Saga - 2012, Blaðsíða 171
jón karl helgason Doktorsritgerð Ólafs Rastrick er, svo vitnað sé til inngangskaflans, söguleg athugun á menningarstefnu á Íslandi og fjallar um gagnvirkt samspil menningarsviðs í mótun og samfélagslegs valds. Markmiðið er að greina hvernig reynt var með uppbyggingu þekkingar og stofnana að beita listum til að móta hegðun og hugsunarhátt almennings á Íslandi og öfugt, hvernig svið lista og menningararfs mótaðist af sam- félagslegum markmiðum og útfærslu þeirra (bls. 7). Þótt aðeins sé fengist við tuttugu ára tímabil í íslenskri sögu, frá 1910 til 1930, er þetta viðamikið og flókið viðfangsefni. Ólafi auðnast engu að síður að fjalla um það með gagnlegum og upplýsandi hætti í tveimur meginhlut- um ritgerðarinnar, sem eru hvor um sig um hundrað síður að lengd en í heild er ritgerðin 281 blaðsíða. Að mínu mati er einn af kostum ritgerðar- innar sá hve hnitmiðuð hún er, enda byggð á skýrri sýn á efnið. Ég vil taka skýrt fram að ég er ekki að biðja um aðra bók en þá sem hér liggur fyrir. Engu að síður hefði verið æskilegt að fá ítarlegri umfjöllun um einstök viðfangsefni, en svo eru önnur sem Ólafur vekur athygli á en eðlilegt er að bíði frekari rannsókna. Um hvort tveggja hyggst ég ræða hér á eftir. Í inngangi verksins segir að einn af hvötum rannsóknarinnar hafi verið „áhugi á að skilja þá andúð í garð módernisma í listum sem gætti fram eftir tuttugustu öld í viðhorfum margra málsmetandi manna sem tjáðu sig opin- berlega um menningarmál“ (bls. 15). Ólafur fellur þó ekki í þá gryfju að lýsa yfir vanþóknun á afturhaldssemi þeirra sem lýstu sig andsnúna fram- úrstefnu í listum og ýmsum öðrum fylgifiskum nútímans á öðrum og þriðja áratug aldarinnar. Hann bendir réttilega á hve villandi það getur verið að meta sögulega framtíðarsýn fyrri tíðar manna á forsendum þess sem síðar hafi átt sér stað: „Valkostir við þá samfélagsþróun sem „varð“,“ segir hann, „eru þannig séð fyrirfram skilgreindir sem fantasíur, ekki í takt við samfélagsþróunina“ (bls. 74). Að þessu leyti sker rannsókn hans á tíma- bilinu sig úr ýmsum fyrri rannsóknum, ekki síst á sviði bókmenntasögu. Meðal þess sem Ólafur leggur áherslu á er að ólíkir hópar manna, sem þátt taka í menningarumræðunni á þessum tíma, deila sama samfélagslega umbótaviljanum. Hann lýsir þessu vel í fjórða kafla, í lokin á áhugaverðum samanburði á skrifum Guðmundar Finnbogasonar um andlitsfarða og skrifum Halldórs Laxness um þrifnað á Íslandi: „Ef horft er til menningar- umræðu þriðja áratugarins, ekki á forsendum átaka þess þjóðlega og þess alþjóðlega, þess gamla og þess nýja, heldur sem menningarlegra umbóta- tilrauna og áhuga á að móta samfélag og sjálfsveru íbúa landsins, má greina ákveðinn samhljóm í viljanum til að byggja upp siðferðilega fágað samfélag“ (bls. 79). andmæli 169 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.