Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 172

Saga - 2012, Blaðsíða 172
Annar kostur ritgerðarinnar er hve sýn Ólafs á menninguna og opinber menningarafskipti er víðfeðm. Ekki er aðeins hugað að umræðum manna um viðurkenndar listgreinar á borð við myndlist, sígilda tónlist og fagur- bókmenntir, heldur er einnig vikið að skrifum um listamannalaun, fatatísku, djasstónlist, kvikmyndir, áfengisnotkun og samkvæmisdansa, svo dæmi séu tekin, sem og þeim merkilegu tengslum sem eru milli skattlagningar á til- tekin svið menningar og framlaga til annarra sviða hennar. Þá er lofsvert hvernig Ólafur, í greiningu á opinberum afskiptum af menningarmálum, horfir „til ríkisins sem fjölbreytilegs og ósamstæðs safns stofnana, sjónar - miða og markmiða“ (bls. 140) og tekur þar að auki tillit til mikilvægs starfs frjálsra félagasamtaka á þessum vettvangi. Umfjöllun Ólafs um List vina - félag Íslands er gott dæmi um þetta, en að auki koma m.a. Stúd entafélagið, Góðtemplarar, Tónlistarfélagið og Ungmennafélags hreyf ingin við sögu í rit- gerðinni. Í mörgum tilvikum er þó um að ræða efni sem ástæða væri að skoða enn frekar, bæði frá þeim fræðilega sjónarhóli sem ríkjandi er í ritgerðinni og með hliðsjón af hefðbundnari hugmynda- og jafnvel persónusögu, þar sem sömu eða tengdir einstaklingar voru í ýmsum tilvikum virkir á ólíkum vett- vangi. Ólafur vekur til dæmis óbeint athygli á hvernig rausnarlegt framlag til kaupa á bókum um listir og listfræði fyrir Landsbókasafnið kunni að hafa tengst því að landsbókavörður var eiginmaður Kristínar Vídalín myndlist- arkonu, eins af forsprökkum Listvinafélagsins (bls. 144). Meðal annarra stjórnar manna í Listvinafélaginu voru listamennirnir Ríkarður Jónsson, Einar Jónsson og Þórarinn B. Þorláksson. Þrátt fyrir þetta segir Ólafur reyndar að Listvinafélagið hafi „einungis óbeinlínis“ verið „hugsað með þá fjárhagslegu hagsmuni í huga sem skapast gætu af auknum listáhuga almennings. Frekar má ætla að hugsjón um einhvers konar jákvæð sam- félagsáhrif af aukinni útbreiðslu áhuga og þekkingar á listum hafi ráðið för“ (bls. 155). Fróðlegt væri að heyra á hvaða forsendu hann byggir þá ályktun; sjálfum þykir mér líklegt að afar mikilvægur hvati að störfum listafólksins í félaginu hafi verið sá að skapa sér og fleiri listamönnum betri atvinnu- tækifæri. Hér er auðvitað um smáatriði að ræða, en dæmið vekur verðskuldaða athygli á því hvernig íslenskt menningarlíf byggist upp á fyrri hluta liðinn- ar aldar í flóknum samleik milli einstaklinga, félagasamtaka og hins opin- bera. Önnur dæmi sem áhugavert væri að skoða nánar eru bæði Tónlistar - félag Reykjavíkur, sem tekur að sér rekstur Hljómsveitar Reykjavíkur og kemur á fót tónlistarskóla um 1930, og Fegrunarfélag Reykjavíkur sem stofnað er árið 1948 í þeim tilgangi að fegra bæinn. Flókin og á köflum stríð samskipti Tónlistarfélagsins og Ríkisútvarpsins annars vegar og Fegrunar - félagsins og einstakra bæjarfulltrúa hins vegar sýna hve óljós skil geta verið milli hins opinbera og frjálsra félagasamtaka. Það flækir málin enn frekar þegar rýnt er í þátt einstaklinga á þessum vettvangi, manna eins og Páls jón karl helgason170 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.