Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 182

Saga - 2012, Blaðsíða 182
náttúrulegs jarðlagastafla þar sem teiknilögin taka í engu tillit til hans. Hins vegar verður ekki betur séð en að mikil túlkun felist samt í skilgreiningu þeirra jarðlaga sem stuðst er við í lýsingu teiknilaganna (sem og útilokun annarra), og því er erfitt að sjá að aðferðin dragi á einhvern hátt úr túlkun á vettvangi. Sé það látið liggja á milli hluta er ennfremur erfitt að átta sig á því hvers vegna höfundur vill leggja áherslu á að minnka vægi slíkrar túlkun- ar, og má jafnvel segja að það stangist á við umfjöllunina almennt. Þótt það sé ekki sagt berum orðum leggur hún áherslu á rannsóknina sem eitt ferli en ekki aðgreinda þætti, og er mikið lagt upp úr því að lýsa aðstæðum, umræðum og hugmyndum sem áttu sér stað eða kviknuðu á vettvangi. Sjaldan eða aldrei er þó vikið orðum að því hverjar aðstæður voru eða hvernig „lífið“ var inni á rannsóknastofunum þar sem úrvinnsla uppgraft- arins, og þá túlkun hans, fór fram. Ritið er virkilega veglegt og glæsilega úr garði gert. Það er fallegt ásýndum, pappír er þykkur, ljósmyndir fjölmargar og flestar í lit, en auk þess er ritið prýtt fjölda uppdrátta og korta. Áttamið vantar raunar á nokkra uppdrætti, og er það bagalegt þar sem vísað er til átta í umfjöllun í texta (sjá bls. 81, 104, 116, 124 og 131). Uppsetning er öll mjög snyrtileg; spássíur eru til að mynda miklar þannig að loftar um bæði texta og myndefni, en hvort tveggja nýtur sín fyrir vikið mjög vel. Einnig verða textabox, þar sem greint er frá einstaka fundum eða skemmtilegum atvikum af vettvangi uppgraft- arins, til þess að brjóta upp og létta formið enn frekar. Fornleifauppgröftur á Skriðuklaustri var meðal þeirra rannsókna sem ýtt var úr vör fyrir tilstilli Kristnihátíðarsjóðs um aldamótin síðustu, en rannsóknin naut þó fjölda annarra styrkja að auki. Fyrir vikið var unnt að halda rannsókninni áfram eftir tíð Kristnihátíðarsjóðs, og er Skriðuklaustur eina klaustrið hérlendis sem grafið hefur verið upp í heild sinni og rann- sakað með svo ítarlegum hætti. Rannsókn Steinunnar er að því leyti einstök og hefur aflað þekkingar á stofnun sem var að mestu leyti gleymd, auk þess sem hún hefur vakið nýjar spurningar um sögu og starfsemi klaustranna almennt. Rannsóknin sýnir, svo ekki verður um villst, hvers fornleifafræðin er megnug þegar kemur að hinum óskráðu þáttum fortíðar — hversu gloppóttar ritheimildir okkar eru — og hvernig sameiginlegt minni, eins og til dæmis það sem tengist ríkjandi hugmyndum um starf klaustranna, felst ekki síst í sameiginlegri gleymsku. Uppgrefti á Skriðuklaustri lauk sumarið 2011 og var endurgerð grunn- mynd klaustursins formlega opnuð almenningi í ágúst 2012. Steinunn setur fornleifafræðingum gott fordæmi með útgáfu niðurstaðna svo skömmu eftir að uppgrefti lýkur, og á hún hrós skilið fyrir það, auk þess sem ritið er ekki síður góð fyrirmynd þegar kemur að miðlun til almennings. Bókin er til- einkuð þeim einstaklingum öllum sem jarðaðir voru í kirkjugarði Skriðu - klausturs, en Steinunn greinir frá því að henni hafi verið ljóst að ekki væru allir sáttir við að ró látinna yrði raskað með rannsókninni. Ef við látum það ritdómar180 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.