Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 68

Saga - 2012, Blaðsíða 68
Sigfúsar Benedictssonar þar sem hann lofar fósturlandið og lastar til skiptis.114 Kvæðið „Minni Canada“ upphefur þannig frelsi og frjáls- lyndi Kanada sem bjóði innflytjandann velkominn: „Canada, [f]rán - skreytta frelsisins gyðja, / farmannsins óðal og griðanna land, / fram tíðar ættarland útlendra niðja, / ólíkra, fjarskyldra þjóðernis- band“. Í „Canada eins og sumir sjá það“ dregur hann hins vegar upp gríðarlega neikvæða mynd af fósturlandi sínu: Saga þín skrifast í svikarans auði / sæmd þín er gálgi hins brotlega manns, / faðminn þú breiðir mót fávísum sauði, / fyllir þinn poka með centunum hans, / flakk þitt er auglýsing okrandi fanta, / einveldis trú er þitt bjarkanna mál, / auðmanninn læturðu’ ei ýstruna vanta, / al - þýðan fórnar þér lífi og sál.115 Engu að síður er augljóst í kvæðum Sigfúsar að hann leit á sig sem Kanadamann: „Vort fósturland það land skal vera, / sem lífi voru borgið fær / -og vill oss sér á brjóstum bera, / -þess börn vér skulum fremur kær / - og fyrir það allt gagn að gera.“116 Þannig var gagn - rýni vesturíslenskra róttæklinga á kanadískt samfélag hluti af aðlög- unarferli þeirra. Gagnrýni þeirra var einmitt sprottin af því að þeir litu á það sem sitt samfélag, sitt heimili og fósturland, og fyrir það vildu þau „allt gagn … gera“. Niðurstöður Stjórnmála- og menningarlíf Vestur-Íslendinga var mun fjölbreytt- ara og umfangsmeira en almennt er gefið til kynna í sagnritun um íslenska vesturfara. Róttækar hugmyndastefnur höfðu mikil áhrif á lítinn en áberandi hóp einstaklinga sem gagnrýndu jöfnum höndum misskiptingu og óréttlæti í sínu nýja heimalandi og pólitískar, trúar- legar og menningarlegar áherslur samlanda sinna. Með blaðaútgáfu sinni, félagsstarfi og gagnrýni á samfélagið olli þessi hópur deilum meðal íslenskra innflytjenda í Vesturheimi og uppskar bræði og vilhelm vilhelmsson66 (1903), bls. 209–210; E[inar] Ó[lafsson], „Land og lýður“, Baldur 22. febrúar, 4. og 15. mars 1905. Það er athyglisvert að í skrifum vesturíslenskra róttæklinga er sjaldan gerður greinarmunur á Bandaríkjunum og Kanada en þess í stað talað um norðurameríska sögu og menningu sem eina heild. 114 Sigfús B. Benedictsson, Ljóðmæli (Winnipeg: Freyja Printing & Publishing Co. 1905), bls. 87–90. 115 Sama heimild, bls. 89–90. 116 Úr kvæðinu Föðurlands-ást. Sama heimild, bls. 56–58. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.