Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 16

Saga - 2014, Blaðsíða 16
14 ar innan samfélagsins. Í stað þess að líta á almúgann sem óvirkan, sem svo gjarnan hefur verið gert, vill hún rannsaka mögulegar ástæður að baki hátterni almúgans, bæði þeirra sem tóku virkan þátt í breytingaferlinu og hinna sem gerðu það ekki. Í því samhengi má tala um eins konar óvirka andstöðu. Hún bendir á að skoða þurfi bæði möguleika yfirstéttarinnar til að hafa áhrif á líf almúgans og möguleika almúgans til að hafa áhrif á eigið líf og framvindu breytinganna.19 Þetta er sjónarhorn sem skiptir máli, eins og Christ - ina F. Ax segir, „til að skilja hvernig tilraunir til breytinga á 18. og 19. öld gengu fyrir sig, og af hverju þær virðast ekki hafa heppnast vel.“20 Í doktorsritgerð sinni, De uregerlige. Den islandske almue og øvr- ighedens reformforsøg 1700–1870, dregur Christina upp mjög áhuga- verða mynd af menningarlegum mun samfélagshópa sem sýnir að þær breytingar sem yfirvöld vildu koma í framkvæmd í samfélag- inu pössuðu ekki alltaf inn í líf almúgans. Aðgerðir voru ákveðnar af stjórnvöldum í Kaupmannahöfn, embættismenn á Íslandi áttu að fylgja þeim eftir og almenningur að framkvæma þær. Þessir hópar hafi ekki skilið aðstæður hvor annars og því hafi margar tilraunir til nýjunga runnið út í sandinn eða tekið aðra stefnu en þeim var ætlað.21 Hún kemst að þeirri niðurstöðu að enginn sérstakur hópur hafi í sjálfu sér verið aðaldrifkrafturinn í breyting unum á íslensku samfélagi á tímabilinu 1700–1870. Allir hópar höfðu áhrif á fram- vinduna í flóknu samspili hver við annan.22 Hér verður reynt að varpa ljósi á þróun garðræktar á Íslandi á síðari hluta 18. aldar með þetta sjónarhorn að leiðarljósi. Að koma sér upp dálitlum kálgarðsreit og hefja ræktun á káli, rófum og kartöflum var líklega ein af einföldustu og minnst kostn - aðarsömu aðgerðum viðreisnaráformanna. Til þess að koma sér upp garði þurfti dálitla vinnu í byrjun, við að hlaða gerði umhverfis jóhanna þ. guðmundsdóttir 19 Christina Folke Ax, „Tilraunir til breytinga á lifnaðarháttum almúgans í Reykjavík og Flatey 1700–1870“, 2. íslenska söguþingið 30. maí – 1. júní 2002. Ráðstefnurit II. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag 2002), bls. 269–281. 20 Sama heimild, bls. 280. Sjá einnig Christina Folke Ax. De uregerlige. Den islandske almue og øvrighedens reformforsøg 1700–1870. Københavns Universitet Ph.D. afhandling 2003 (fjölrit), bls. 9. 21 Christina Folke Ax, De uregerlige. Den islandske almue og øvrighedens reformforsøg 1700–1870, bls. 8–10 og 235–243. 22 Sama heimild, bls. 248–249. Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:01 Page 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.