Saga


Saga - 2014, Page 179

Saga - 2014, Page 179
Tyrkjaránssagna og hugmyndir sem móta þær. Er vonandi að skrif dokt- orsefnis veki áhuga fleiri á slíkum verkefnum (bls. 120 og 155). Doktorsefni segir að staðarminning um Tyrki sé veik í Grindavík en sterk í Eyjum (bls. 102 og 288). Ég sé ekki betur en ránið í Grindavík hafi verið lifandi í minningum og sögnum án þess að sækja afl eða stoð í ritaðar heimildir. Hér er fjallað um merkilegt rannsóknarefni sem sagnfræðingum hættir til að gleyma. Það eru munnmæli, örnefnasögur og þjóðsögur sem geta sagt mikla sögu um hugmyndaheim, fólk sótti í þær styrk og huggun. Ég vil bæta við að doktorsefni segir rækilega frá austfirskum sögnum og þjóðsög- um um Tyrkjarán en ekki gefst færi á að víkja að þeim. Ræningjar Þá víkjum við að öðru, ræningjunum sjálfum og þá fyrst að atburðum í Grindavík. Doktorsefnið uppgötvaði hollenska samtímaheimild um Tyrkja - ránið í Grindavík, í árbókum Claes Wassenaer fyrir tímabilið 1622–1635 (bls. 123). Þetta er þakkarvert enda er heimildin athyglisverð. Þar kemur fram að foringi ræningjanna, Hollendingurinn Jan Jansson, gaf níu Englend - ingum, sem voru með honum í för, annað af þeim tveimur kaupförum sem tekin voru í Grindavík og þeir sigldu því til Englands. Þetta reynist mikil- vægt í röksemdafærslu doktorsefnis um Jan Jansson og tildrög ránsins. Því hefði átt að brjóta heimildina til mergjar en höfundur gerir það ekki. Samkvæmt samanburði við hinar íslensku heimildir mun sá sem skráði hol- lensku heimildina hafa átt kost á góðum heimildarmanni og það var mjög líklega danski kaupmaðurinn sem hann nefnir Boye Lauritzen. Hann var handtekinn við Grindavík, á leið á kaupfari til Vestfjarða, en leystur út árið eftir og fluttur til Hollands, eftir því sem segir í þessari sömu hollensku heimild. Leita hefði þurft heimilda um kaupmanninn og eins um skipið sem var í hollenskri eigu. Algengt var að eigendur skipa sem tekin voru krefðust þess að þeim yrði skilað. Þetta gæti átt við um annað kaupfar sem ræningj- arnir tóku í Grindavík, það var hlaðið fiski og var siglt til Englands. Gætu verið til gögn um málið á Englandi og mætti kanna það. Ég geri ráð fyrir að doktorsefnið líti á þetta sem framtíðarverkefni, fyrir sig eða aðra. Doktorsefni hefur dregið fram mikið og merkilegt efni um Múrat Reis eða hinn hollenska Jan Jansson í Sale sem hann telur á bls. 195 að hafi verið yfirforingi Íslandsferðar Tyrkja og setti þá skoðun fram í heimildarkvik- myndum 2002 og 2003, hafi ég skilið rétt (bls. 90). Doktorsefni tengir saman ýmsar heimildir um Jansson, tilgreinir enskan sendifulltrúa sem leysti út enska fanga í Sale og segir að Jansson hafi orðið samferða Englendingunum þegar þeir fóru frá Marokkó. Þá kemur að hollensku heimildinni, sam- kvæmt henni hugðist Jansson ræna í Ermarsundi en varð lítið ágengt og bauð þá hinum ensku leysingjum með sér til Íslands og fóru níu af þeim 177andmæli Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 177
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.