Saga


Saga - 2014, Síða 216

Saga - 2014, Síða 216
þekktar heimildir og vel kunnar. Allt er þetta smekklega gert hjá Sveini og umfjöllun vönduð, fræðileg, en umfram allt læsileg, enda hefur Sveinn Einarsson stílvopnið á sínu valdi. Sveinn segir frá af hlýju og nær frá upp- hafi samlíðun með skáldinu, samlíðun sem aldrei er yfirgengileg heldur byggist á skilningi og mannlegri innsýn. Annar kafli bókarinnar ber yfirskriftina „Leikskáldið“. Hann spannar um 90 síður og þar er leikhúsmaðurinn Sveinn að sjálfsögðu á heimavelli. Hann fer nokkuð ítarlega yfir verk skáldsins og greinir kost og löst á þeim — þar er misjafn smekkur eins og gengur. Hann les Kamban inn í þróun danskrar leikritunar með ágætum og dregur t.d. fram skoðanir bókmennta - fræðingsins Martins Ellehauge, sem fannst Kamban ekki njóta sannmælis í dönsku samhengi (bls. 94–97). En að sjálfsögðu ver Sveinn mestu púðri í að skoða verkin og handtök skáldsins. Hann fjallar bæði um innihald verka og viðtökur — en eðlilega eru þeir þættir ekki í jafnvægi milli einstakra leikrita því örlög þeirra á leiksviði (hafi þau komist þangað) hafa verið mjög mis- jöfn. Sveinn er hefðinni trúr, hann mælir helst með þeim leikjum sem hafa náð að lifa og um Oss morðingja segir hann bókstaflega að hann sé þeirrar skoðunar, líkt og margir, að þar fari eitt best skrifaða leikrit Íslendings (bls. 148). Og um Marmara segir Sveinn að það sé „eitt hið svipmesta í leikritun- arsögu okkar“ (bls. 130). Sveinn hleður vel að þessum verkum tilvitnunum úr leikdómum og annarri umfjöllun og gerir vel, fer þar meðalveg og vinn- ur ágætlega úr. Hvað Höddu Pöddu varðar finnst mér Sveinn slá úr og í, hann gerir verkinu góð skil en nær ekki — að mínu viti — að lemja af sér fjötra hefðarinnar og kveða uppúr með að Hadda Padda sé prýðilegt leikrit, sem mér þó finnst undir niðri að sé hans skoðun. Það vill segja á sínum stað í leiklistarsögunni og á margan hátt sem dramatísk saga á nútíma mæli- kvarða. Sveinn segir þó, svo öllu sé til haga haldið, að hann undrist að ekki hafi verið látið reyna á sviðsetningu þessa æskuverks Kambans í seinni tíð (bls. 112). Sama má segja um Skálholt, þar finnst mér Sveinn halda aftur af sér — hann veit vel að verkið á góða möguleika og er um margt ljómandi sviðsverk. Víst er Sveinn að mestu hættur að leikstýra sjálfur, en fáum myndi ég samt treysta betur til að gera enn eina atlögu að þessu leikriti. Hann segir að lokum um verkið: „En hér hefur verið litið á þetta leikrit sem eitt þeirra sem lifa mun meðan leiklist er stunduð á Íslandi og mun tíminn leiða í ljós hvort það reynist rétt, djörfung leikhúsmanna og hæfileiki lands- manna til að halda í fortíð sína og menningu mun skera úr um með það“ (bls. 119). En hvað finnst Sveini? Þegar ég sagði hér nokkru framar að Sveinn væri „særður af þessari sömu hefð“ á ég við að á stundum lætur hann eins og hefðin hafi rétt fyrir sér þegar hún hefur það ekkert endilega — að mínu mati. Við skulum hafa í huga að hefðin þarf að sanna sína dóma og til þess er hún ekki kölluð á meðan enginn skorar hana á hólm. Þetta finnst mér sérstaklega eiga við um tvö leikrit Kambans en annað þeirra glímir Sveinn við í þessum öðrum kafla ritdómar214 Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 214
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.