Saga


Saga - 2014, Síða 232

Saga - 2014, Síða 232
fyrir um 11.000 árum, er fyrst greint frá þróun landbúnaðar almennt, en síðan rakið hvernig landbúnaði vatt fram í helstu nágrannalöndum okkar, einkum þó í Noregi. Þá er vikið að landnámi Íslands og fjallað um heim- ildagildi Landnámu. Byggðaþróun er lýst með skemmtilegum kortum. Sérstakur kafli er um áhrif landnáms á umhverfið og þar bent á að þótt þau hafi vissulega verið mikil, hafi líklega of mikið verið gert úr þeim. Svo virðist sem meginþorra íslenskra skóga hafi verið eytt á fyrstu hálfri öld landnáms, en eftir það hafi útbreiðsla skóganna haldist að mestu svipuð. Landsnámsmenn hafi trúlega eytt skógi til að laga landið að þeim búskap sem þeir voru vanir, en það var einkum kúabúskapur sem krefst töluverðs landrýmis. Aukin heldur sé ekki hægt að nota birki, sem mest var af í íslenskum skógum, til fóðurs; kýr vilji ekki birkilauf og því hvorki hægt að láta þær bíta skóginn né safna laufheyi af birkinu. Þá er greint frá land- búnaði á þessum tíma, framleiðslu og landnýtingu. Greinargóðir kaflar eru um innan- og utangarðskerfið, sem höfundur kallar svo, en innan garðs var túnið og utan hans engi og úthagar. Fjallað er um garðalög í Svarfaðardal, Suður-Þingeyjarsýslu og víðar og umfang þeirra og skipu- lag sýnt með myndum og teikningum. Skemmtileg þrívíddarmynd á bls. 109 sýnir hvernig áburðarnotkun á Glaumbæ og Jaðri í Skagafirði breyttist á árunum 879–1700. Á fyrsta tímabilinu var lítið borið á tún, á því næsta mikið og skipulegar, en á því síðasta (1300–1700) var áburðarnotkunin óskipuleg. Í þriðja kafla, sem spannar tímabilið 1100–1400, er fyrst rætt um það hvernig landbúnaður birtist í Íslendingasögum og síðan fjallað um byggð og umhverfi, mannvit og búskap og bændur og betra fólk. Greint er frá umfjöllun fræðimanna um það hversu margir Íslendingar hafi verið á miðöldum og hve margir hefðu getað framfleytt sér af landinu. Niðurstaða höfundar er sú að full ástæða sé „til að efast um að einhvers konar hámark hafi verið á því hversu margir gátu lifað af landinu á Íslandi fyrr á öldum. Engan veginn er víst, og raunar ólíklegt, að búið hafi verið að nýta alla möguleika landsins til útþenslu í landbúnaði um 1100“ (bls. 115). Kaflinn um íslensku góssin er fróðlegur og þar eru kort notuð til að sýna Skarðs - góssið á 15. öld og hvernig Helgafellsklaustur auðgaðist af jörðum á 13. og 14. öld. Átök og erjur Sturlungaaldar fá ekki mikið rými. Svartidauði og seinni plágan á 15. öld gerbreyttu íslensku samfélagi. Það er rétt hjá höfundi að svo virðist sem söguvitund Íslendinga hafi ekki meðtekið að fullu hvaða áhrif þessar drepsóttir höfðu á hið íslenska land- búnaðarsamfélag. Fram að þeim tíma hafði landbúnaðarkerfið verið með svipuðu sniði og í Noregi, en samfélagið gjörbreytist eftir það. Sauðfé fjölgaði og nautgripum fækkaði, eins og glöggt er sýnt á tveimur kortum sem betra hefði þó verið að hafa á sömu síðu (sjá bls. 124 og 181). Akuryrkja lagðist af og tekjur af landskuld og kúgildaleigum féllu mikið með krepp- unni. Í samantekt segir höfundur að eftir plágurnar hafi íslenskur land- ritdómar230 Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 230
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.