Saga


Saga - 2014, Síða 233

Saga - 2014, Síða 233
búnaður að sumu leyti horfið til þess ástands sem var við lýði í Noregi jafn- vel fyrir bronsöld, þ.e. 3000 árum fyrr. Í síðasta meginkaflanum er fjallað um byggð og íbúafjölda, framleiðslu og neyslu, jarðeignir, kvaðir og kúgildaleigur. Sérkafli er um aðkomu danska ríkisins og annar um einokunarverslunina og bændur. Höfundur telur að áhrif einokunarverslunarinnar á efnahag fólks hafi verið miklu minni en áður hefur verið talið. Verslunin hafi verið stéttskipt, fámennur hópur vel stæðra bænda verslað langmest, en allur almúgi átt lítil viðskipti við erlenda kaupmenn. Samantekt er í lok hvers meginakafla í fyrsta bindi og niðurstöður allra kaflanna eru síðan dregnar saman í lokakafla þess. Þessi tilhögun hefur eðli- lega í för með sér nokkrar endurtekningar, en er gagnleg fyrir þá sem vilja tileinka sér höfuðdrættina án þess að leggjast í langan lestur. Sérstök áhersla er lögð á að bera þróun landbúnaðar á Íslandi saman við þróunina í Noregi og til að gera þann samanburð gleggri hefði mátt nota töflur og myndir meira, t.d. þegar borið er saman kaloríuinnihald fæðu fólks í þessum tveimur löndum (2. bindi, bls. 22–23). Raunar hefði mátt fjölga töfl- um og myndritum til að létta á texta sem á stundum verður þungur aflestr- ar sökum mikilla talnaupplýsinga sem í honum er. Sem dæmi má nefna kaflann um áhrif plágunnar síðari á tekjur af jarðeignum. Tilvísanir á milli kafla hefðu einnig mátt vera fleiri, sérstaklega þó þegar kynnt eru til sög- unnar ný hugtök eða atburðir sem útskýrðir eru betur síðar. Þannig er sviðurækt fyrst nefnd á bls. 17, sýnd á mynd á bls. 18, en nákvæm lýsing ekki sett fram fyrr en á bls. 25. Vísað er í Lönguréttarbót á bls. 198, en sagt ítarlega frá henni á bls. 204. Lítið er fjallað um Innréttingarnir og raunar er nýlega doktorsritgerð Hrefnu Róbertsdóttur ekki að finna í heimildaskrá, heldur aðeins eldra rit hennar um sama efni. Þá er einnig skrítið að ekkert sé sagt frá tilraunum Þráins Eggertssonar til að beita kenningum stofnanahagfræði á íslenska landbúnaðarkerfið. Annað bindi ritsins fjallar um sveitasamfélagið á 19. og 20. öld og skipt- ist í sex meginkafla. Í þeim fyrsta er lýst vaxtarskeiðinu á fyrri hluta 19. ald- ar, þá er fjallað um lok landeigenda- og Danveldis 1880–1920 , en í þeim þriðja er greint frá því hvernig matvælamarkaður í þéttbýli verður til. Vaxtaskeið landbúnaðar á árunum 1940–1980 er efni fjórða kaflans og sá fimmti fjallar um landbúnað á síðustu tveimur áratugum 20. aldar. Niður - stöður eru dregnar saman í sjötta kafla. Framan af er nokkuð um endur- tekningar frá fyrsta bindi, t.d. í köflunum er fjalla um leiguliða, landeigend- ur og skatta, líkt og höfundur hafi ekki verið búinn að gera upp við sig hversu sjálfstætt hvort fyrstu bindanna tveggja ætti að vera. Hagvöxtur var nokkuð skrykkjóttur á 19. öld. Eftir erfið upphafsár, tók bústofn landsmanna að stækka, þó sérstaklega fjöldi sauðfjár, og hélst svo fram á fjórða áratuginn. Eftir skammvinnan afturkipp tók svo framleiðsla í ritdómar 231 Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.