Fréttablaðið - 22.01.2022, Side 39

Fréttablaðið - 22.01.2022, Side 39
hagvangur.is Sótt er um starfið á www.hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar Skannaðu kóðann fyrir nánari upplýsingar Leitað er að kraftmiklum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Forstjóri leiðir öflugt starfsfólk félagsins og ber ábyrgð á rekstri samstæðunnar gagnvart stjórn RARIK. Hann ber m.a. ábyrgð á stefnumótun og framtíðarsýn, skipulagi, samskiptum við stærri hagsmunaaðila og stefnumótandi samningagerð. Menntunar- og hæfniskröfur • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs • Góðir samskiptahæfileikar • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni en dótturfélagið Orkusalan sér um framleiðslu og sölumál. Starfsmenn RARIK eru um 200 á 20 starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK leggur áherslu á jafnrétti og hvetur alla áhugasama til að sækja um starfið, óháð kyni. RARIK óskar eftir að ráða forstjóra

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.