Bændablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 49

Bændablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 49 Búvörur SS | www.buvorur.is RÚLLUPLAST ÁRAMÓTAVERÐ 2021 Verðskrá gildir til 31. desember 2021 Frír flutningur heim í hlaðFosshálsi 1, Reykjavík - 575-6071 Ormsvelli 4, Hvolsvelli - 575-6099 www.buvorur.is - buvorur@ss.is Vegna mikillar eftirspurnar höfum við gefið út verð á rúlluplasti og neti sem gildir til áramóta 2021. Notaðu myndavélina á símanum til að skanna kóðann! VERÐSKRÁ UTAN ÚR HEIMI Nýtt útlit á merki Massey Ferguson og nýtt slagorð á 175 ára afmælinu 2022 Massey Ferguson, sem er í eigu fjöl- þjóðasamsteypunnar AGCO, hefur kynnt nýtt útlit á táknrænu þrí- hyrningsmerki sínu og nýtt slagorð, „Born to Farm“ í tilefni af 175 ára afmæli Massey Ferguson á árinu 2022. Mögulega mætti útleggja nýja slagorðið á íslensku sem „Fæddur til landbúnaðarstarfa“. Massey Ferguson hefur nú boðið bændum um allan heim einfaldar og áreiðanlegar vélar frá upphafi fyrir næstum 175 árum. Fá vörumerki hafa haft jafn mikil áhrif í landbúnaði á heimsvísu og Massey Ferguson. Þetta nafn var sannarlega „Born to Farm“, eins og Eric Hansotia, stjórnarfor­ maður og framkvæmdastjóri AGCO Corporation, sagði þegar nýja útlitið var kynnt. Luis Felli, framkvæmdastjóri Massey Ferguson, bætti því við að Massey Ferguson væri nú að breytast frá því að vera hreinn landbúnaðar­ vélaframleiðandi í víðtækara þjón­ ustufyrirtæki. Fyrirtæki sem miðli reynslu sem hjálpi bændum að tryggja bestu verðmæti í sinni framleiðslu og geri fyrirtæki þeirra arðbærari og sjálfbærari. Einstök upplifun „Þessi alþjóðlega samræmda nálgun gerir viðskiptavinum kleift að upp­ lifa umbreytingu vörumerkisins á einstakan hátt um allan heim. Því var eðlilegt að setja á markað nýtt lógó á þessu fordæmalausa augnabliki í sögu okkar,“ sagði Luis Felli. Árið 2022 verður ár hins nýja vörumerkis „Árið 2022 verður ár hins nýja alþjóð ­ lega vörumerkis Massey Fergus on,“ sagði Francesco Murro, v a r a f o r m a ð u r Global Marketing, Sales Enablement & Partnerships Massey Ferg us on. „Við höfum verið að hugsa um nýtt lógó síðan við afhjúpuðum MF NEXT Concept á Agritechnica 2019. MF New Era byrjaði að vakna til lífsins með MF 8S kynningu í júlí 2020. Því hefur verið fylgt eftir með kynningu á heildarlínu af vörum síð­ ustu 18 mánuði, þar á meðal í septem­ ber 2021 með Born to Farm Digital viðburðinum. Nóvember er eins konar hátíð ar­ mánuður fyrir vörumerkið, sem er nú kynnt nákvæmlega 63 árum eftir að tilkynnt var um stofnun vörumerkis­ ins. Þegar við fögnum 175 ára afmæli fyrsta landbúnaðarverkstæðis Daniel Massey árið 2022, fannst okkur það vera full­ kominn tími til að endurnýja lógóið um leið og við kynnum nýtt slagorð,“ sagði Murro. „Þríhyrnings­ formið er sterk táknmynd sem hefur einkennt Massey Ferguson síðan 1958. Nýja lógóið okkar er blanda á milli sterkrar arfleifðar okkar og ferskra vörumerkjagilda. Þríhyrningarnir þrír skarast til að tákna gagnkvæmt samband og traust milli bænda, sölu­ aðila og vörumerkisins,“ bætti Mr. Murro við. Nýja lógóið verður smám saman innleitt um allan heim. Það er þegar byrjað að birtast á vefsíðum fyrirtæk­ isins og verður uppfært í öllu mark­ aðsefni Massey Ferguson þegar fram líða stundir. /HKr. Nýtt vörumerki Massey Ferguson hefur verið kynnt í tilefni af 175 ára afmælis þessarar frægu dráttarvélategundar á árinu 2022. Stjórnarformanni JCB, Lord Bamford, var við hátíðlega athöfn í London fyrir skömmu veittur Dewar-verðlaunagripur Royal Automobile Club fyrir þróun fyrirtækisins á vetniseldsneytismótor. Þetta er í þriðja sinn sem nýjungar JCB eru heiðraðar með Dewar-bikarnum. Mynd / JCB Ofursparneytin vetnisvél JCB hefur unnið til einna elstu og virtustu verðlauna í breskri bílaverkfræði sem veitt eru til að heiðra tækni- legan árangur. Við hátíðlega athöfn í London fyrir skömmu var stjórnarformanni JCB, Lord Bamford, veittur Dewar­ verðlaunagripur Royal Automobile Club fyrir þróun fyrirtækisins á vetn­ ismótor. Þetta er í þriðja sinn sem nýj­ ungar JCB eru heiðraðar með Dewar­ bikarnum. Síðast hlaut JCB þessa viður­ kenningu árið 2019 fyrir kynningu á 19C­1E rafmagns smágröfu. Þá hreppti JCB Dewar­bikarinn árið 2007 eftir að JCB Dieselmax liðið setti dísilknúið landhraðamet upp á 350,092 mílur á klukkustund (563,418 km) á Bonneville saltsléttunum í Bandaríkjunum.JCB hefur verið brau­ tryðjandi hvað varðar þróun aflrásar síðan það byrjaði að smíða sínar eigin vélar árið 2004. Það siðferði hefur haldið áfram með nýjustu vetnisknúnu vélunum, sem eru hvetjandi sambland af núverandi sérfræðiþekkingu og næstu kynslóðartækni. „Við erum afar stolt af því að Royal Automobile Club hefur valið að afhenda JCB Dewar­bikarinn í þriðja sinn. Nýju vetnisknúnu vélarnar okkar geta verið settar í framleiðslu tiltölulega fljótt og það er mikilvægt og brautryðjandi skref í átt að kolefn­ islausri framtíð og vitnar um ótrúlega hæfileika bresku verkfræðinganna okkar,“ sagði Anthony Bamford. Sérhannaður núll CO2 vetnismót­ or JCB var hannaður eftir að verk­ fræðingar fyrirtækisins fengu áskorun um það frá Anthony Bamford. Nýlega hannaði mótor inn sameinar núverandi sérfræði þekkingu og innviði í aðfanga­ keðju JCB. Fyrirtækið fjárfesti um 100 milljónir punda í verkefninu og er með tvær frumgerðir vetniseldsneytisvéla í prófun. Þær eru í gröfu og Loadall skotbómulyftara. /HKr. JCB fékk Dewar verðlaunin fyrir þróun vetnismótors – Tilbúinn til framleiðslu með skömmum fyrirvara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.