Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 55

Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 55 ár að ná þeim markmiðum sem Arla Foods hafi sett sér í Nígeríu. „Við miðum við að ná þetta 60-70 milljón lítra framleiðslu á ári frá Damau svæðinu en það verður þó ekki fyrr en eftir 7-8 ár. Við erum líka að fara yfir og skipuleggja afurðavinnsl- una og ég reikna með að við byrjum að byggja nýja afurðastöð hér strax á næsta ári. Sú stöð verður væntanlega með afkastagetu upp á um 100 millj- ónir lítra árlega og ætti því að duga okkur í a.m.k. 10 ár. Þá þarf að skipu- leggja og koma upp slátrunaraðstöðu sem samræmist velferðarkröfum Arla Foods svo það eru ýmis áhugaverð verkefni fram undan hjá okkur næstu mánuðina og árin. Mitt verkefni er að koma þessu af stað og að þjálfa upp heimamenn sem geta svo tekið við og séð um þetta í framtíðinni. Þegar þetta verður komið í góðan farveg er svo hugmyndin að ég haldi annað, en haldi þó áfram að sinna þróunarvinnu fyrir Arla Foods. Hvar það verður kemur svo bara í ljós enda er aðalfókusinn núna á Nígeríu hjá okkur. Við ætlum okkur að ná árangri hér og gera allt sem við getum til að byggja upp sterka mjólk- urframleiðslu í Nígeríu. Það mun taka bæði tíma og orku en ég hef fulla trú á verkefninu,“ sagði Snorri að lokum í viðtali við Bændablaðið. Beint frá býli félagar óska landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þakka fyrir viðskiptin á liðnum árum Stoltir framleiðendur sem fylgja vörunum sínum alla leið frá haga í maga NÁTTÚRUVÆN EINANGRUN ÚR ÍSLENSKRI ULL BYLTING Á HEIMSVÍSU icewear.is ULLARJAKKAR Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.lci.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 ZETOR VARAHLUTIR Daglegt líf í Nígeríu er ekki eins frjálslegt og á Íslandi, því þar fer Snorri ekki spönn frá rassi nema í fylgd vopnaðra lífvarða. Smáauglýsingar 56-30-300
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.